Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Sögustaðir Hálendinu

Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans

Sögustaðir. Nýjar og gamlar Hálendisleiðir, útilegumenn, þjófar og draugar eru meðal þess sem finna má á sögustöðum á hálendinu.

Þegar ferðast er um landið okkar er nauðsynlegt að kynnast sögu staðanna sem heimsóttir eru. Hér er nokkuð ítarleg upptalning af stöðum, sem vert er að skoða. 

Vantar aðeins myndir, en við erum stöðugt að bæta úr því. Njótið.

Landshlutar Ferðavísir

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )