Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hágöngur

Hágöngur eru tvær, Nyrðri- og Syðri-. Þær eru úr ljósgrýti (ríólíti), brattar og keilulaga. Þær eru mjög áberandi í landslaginu, þar sem þær standa einar sér með 4 km millibili.

Suður af þeim, alla leið vestur að Skrokköldu, er stór hraunfláki, sem heiti Hágönguhraun. Tröllahraun er yngra og rann yfir suðurhluta Hágönguhrauns. Stíflumannvirki voru byggð á Hágöngusvæðinu árið 1998 til að mynda lón fyrir virkjanirnar í Tungná og við Búrfell og allstórt landsvæði er horfið undir vatn.

Myndasafn

Í grend

Landsvirkjun ferðaþjónusta
Landsvirkjun ferðamennska og ferðaþjónusta. Ferðalög á miðhálendinu voru tíð á söguöld en síðan fór að draga úr þeim, þegar hjátrú magnaðist, og leng…
Sögustaðir Hálendinu
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Nýjar og gamlar Hálendisleiðir, útilegumenn, þjófar og draugar. Álftavatn Arnardalur Arnarfell…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )