Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja
  • Homepage
  • >
  • Ferðavísir, ferðast og fræðast

Ferðavísir, ferðast og fræðast

Ferðavísirinn nýtist við undirbúning góðrar ferðar. Hann sýnir gistingu, tjaldstæði, skoðunarverða staði, ferðir um hálendið, ferðaáætlanir, veiði, golfvelli, ferðakort og fjölmargt annað um Ísland.  Suðvesturland er þéttbýlasti hluti landsins.  Þar búa næstum 75% íbúa landsins. Þegar talað er um miðhálendið, er yfirleitt miðað við landsvæði ofan 400 m hæðar yfir sjó. Þetta svæði nær yfir u.þ.b. 76%  flatarmáls landsins alls. Til að nýta Ferðavísir sem best, er valinn landshluti í vallista og síðan merkt við þær upplýsingar sem vantar til að gera ferðalagið eftirminnilegt og skipulagt.

Skipulag ferðar

Ein leið við að skipuleggja ferðalag um landið okkar er að velja þann landshluta sem fyrst skal heimsækja. Þaðan er síðan hægt að skoða endalausa mögulega staði til að heimsækja. Veldu landshluta hér á kortinu og góða ferð. Þannig er hægt að hoppa á landshluta um allan vef.

Landshlutarnir

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )