Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Allt um Ísland

Ýmis fróðleikur og upplýsingar um Ísland.

Lundinn

Ferðavísir eftir landshlutum

Reykjavík Harpan

Talið er að á Íslandi hafi landnám hafist seint á 9. öld. Landið sjálft er frekar ungt á mælikvarða jarðar, en talið er að það hafi mótast fyrir um 40-50 milljónum ára.

Á þessum síðum munum við safna saman öllum fróðleik um landið, náttúru þess og lífríki.

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )