Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Stærstu Eyjar

Heimaey

1. Heimaey  13,4
2. Hrísey á Eyjafirði  8,0
3. Hjörsey í Faxaflóa  5,5
4. Grímsey  5,3
5. Flatey á Skjálfanda  2,8
6. Málmey  2,4
7. Papey  2,0
8. Viðey  1,7
9. Hrappsey 1,7
10. Surtsey  1,6

Ystu mörk Eyjar Íslands;
Nyrst: Kolbeinsey 67°08,9´N
Austast: Hvalbakur 13°16,6´V
Syðst: Surtsey 63°17,7´N
Heimildir: Landmælingar Íslands, Orkustofnun og Raunvísindastofnun Háskólans.

Myndasafn

Í grennd

Breiðafjarðareyjar, Þúsund Eyja Flói.
Breiðafjörður er annar stærsti flói landsins (mynnið 70 km breitt). Innan til, þar sem hann er grynnri, eru óteljandi eyjar (u.þ.b. 2700 með einhverju…
Söguferð á eigin vegum
Á eigin vegum  Söguferð á eigin vegum um HRINGVEGINN á 7 dögum (eða þar um bil) Fyrstu árin eftir að hringvegurinn var opnaður (1974) kepptist fólk …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )