Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Ferðast og Fræðast,

Ferðast og Fræðast

Fyrstu árin eftir að hringvegurinn var opnaður (1974) kepptist fólk um að setja hraðamet eða aka aftur á bak allan hringinn. Núna er búið að gera þetta allt og við getum farið að einbeita okkur að því að njóta allra lystisemdanna á leiðinni, um Suðurland, Austuland, Norðurland, Strandir, Vestfirði, Vesturland sem er : Borgarfjörður, Snæfellsnes og Dalsýsla og líka Hálendið, skoða landslagið, sögu, náttúru, stangveiði. golf og mannlífið. Ferðaþjónustan er líka víðast orðin til fyrirmyndar, þannig að ótal kostir standa til boða.

Þessi síða er þannig gerð, að hún ætti að nægja til að undirbúa ferðalagið.
Það er hægt að nálgast enska-vefinn með því að smella á English

Eins og sjá má hér að neðan í tengdum færslum, þá er nat.is að reyna að halda jafnframt um gamlar og nýjar heimildir og ekki má gleyma grasrótinni í islenskri ferðaþjónustu, m.a.  Ferðafélagi Íslands og Útivist.

það er líka gaman að skoða upphafið hvernig þetta var allt til : Árið 1976 14 janúar, urðu jarðhræringar í Kelduhverfi og urðu töluverðar skemmdir á mannvirkjum á Kópaskeri sjá (Myndskeið)
Eftir þetta var ekki aftur snúið. Birgir Sumarliðason flugmaður. flugregstrarstjóri, eftirlits flugmaður og stofnandi nat.is !!!

Er ekki bara best að ferðast og fræðast um Ísland !!!

Hvað er betra en hrein orka til að skoða og njóta !!!!

Skoða allt um Ísland.

All um ísland á ensku

nat.is fær um 2-4 þúsund heimsóknir á dag.

Myndasafn

Í grennd

Austurland, ferðast og fræðast
Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Jökulsárlóni að Bakkafirði. Þéttbýlis- og merkisstaða og afþreyingar innan svæðisins er sérstaklega getið neðan v…
Einn fyrir alla og allir fyrir einn
Einn fyrir alla og allir fyrir einn: Eins og sjá hér að neðan, tengdar færslur er nat.is að reyna að halda jafnframt um gamlar og nýjar heimildir: …
Ferðafélag Íslands Ferðast og Fræðast
Ferðafélag Íslands grasrótin í ferðaþjónustu á Íslandi !!! Ferðafélag Íslands er áhugamannafélag um níu þúsund félagsmanna og hefur frá stofnun, ár…
Golf ferðast og fræðast
Uppruni golfíþróttarinnar er að mestu hulinn móðu tímans. Rómverjar léku einhvern svipaðan leik með kylfulöguðum trjágreinum og boltum fylltum fjöðrum…
Hálendið, ferðast og fræðast
Þegar talað er um (Hálendið) miðhálendið, er yfirleitt miðað við landsvæði ofan 400 m hæðar yfir sjó. Þetta svæði nær yfir u.þ.b. 76% af flatarmáli la…
Höfuðborgarsvæðið, ferðast og fræðast
Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá botni Hvalfjarðar og vestan Þingvallavatns til sjávar við rætur Reykjaness. Þéttbýlis- og merkisstaða innan svæði…
Landsvirkjun Ferðast og fræðast
Landsvirkjun ferðamennska og ferðaþjónusta. Ferðalög á miðhálendinu voru tíð á söguöld en síðan fór að draga úr þeim, þegar hjátrú magnaðist, og leng…
Nátturan og Orkan
Lítið dæmi um náttúru og Orku: Íslendingar búa á mörkum hinnar landfræðilegu Norður-Ameríku og Evrópu sé hryggur Mið-Atlantshafsins notaður til við…
Norðurland, ferðast og fræðast
Norðurland Vestra Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Hrútafirði til Siglufjarðar. Þéttbýlis- og merkisstaða og afþreyingar innan svæðisins er sérst…
Orkubú Vestfjarða, ferðast og fræðast
Orkubú Vestfjarða HF var stofnað á grundvelli laga frá 2001. Orkubú Vestfjarða HF tók til starfa 1. júlí   2001. Orkubú Vestfjarða var fyrsta rafveita…
Rafmagnsveitur ríkisins RARIK ferðast og fræðast
Hlutverk RARIK er að afla, flytja, dreifa og selja orku, og stuðla þannig að aukinni verðmætasköpun og   farsæld í landinu. Rafmagnsveitur ríkisins, R…
Reykjanes, ferðast og fræðast
Reykjanes er yzti hluti Suðurnesja. Þar eru mikil ummerki eldvirkni og vart sést þar stingandi strá. Mest ber á dyngjum, s.s. Háleyjarbungu og Skálafe…
Stangveiði ferðast og fræðast
Stangveiði Það er alveg heillaráð að eyða að minnsta kosti hluta sumarleyfisins til ferðalaga innanlands. Meðal þess, sem er spennandi og til heilsub…
Strandir, ferðast og fræðast
Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Húnaflóa til Jökulfirða. Þéttbýlis- og merkisstaða innan svæðisins er sérstaklega getið hér að neðan. Strandir er…
Suðurland, ferðast og fræðast
Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Hveragerði til Hafnar í Hornafirði. Suðurland er bæði fjöl- og strjálbýlt. Milli Hafnar og Markarfljóts er landrý…
Útivist Ferðast og fræðast
Ferðafélagið Útivist grasrótin í ferðaþjónustu á Íslandi !!! SAGA ÚTIVISTAR Félagið Útivist var stofnað sunnudaginn 23. mars 1975 á fundi í Lindar…
Vestfirðir, ferðast og fræðast
Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Reykhólum til Jökulfirða. Þéttbýlis- og merkisstaða innan svæðis er sérstaklega getið að neðan. Vestfirðir eru ti…
Vesturland, ferðast og fræðast
Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá  Hvalfirði að Króksfjarðarnesi. Merkis- og þéttbýlisstaði má sjá hér að neðan. Vesturland er allþéttbýlt, byggðar…
Virkjanir á Íslandi, ferðast og fræðast
Listi yfir raforkustöðvar í stafrófsröð Bjarnarflag Blævardalsárvirkjun Blönduvirkjun Búðarhálsstöð Búrfellsvirkjun …
Vissir þú á nat.is eru um 5200 þúsund upplýsingar um ferðaþjónustu á Íslandi
Allt um Ísland á einum stað er markmið okkar með þessum íslenska og enska vef. Fyrstu síðurnar voru skrifaðar 1998 og hefur þeim fjölgað jafnt og þétt…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )