Mynd Grundarfjörður and Helgrindur, The Peaks of Hell
Ferðast og Fræðast
Fyrstu árin eftir að hringvegurinn var opnaður (1974) kepptist fólk um að setja hraðamet eða aka aftur á bak allan hringinn. Núna er búið að gera þetta allt og við getum farið að einbeita okkur að því að njóta allra lystisemdanna á leiðinni, landslagi, sögu, náttúru, stangveiði. golf og mannlífið. Ferðaþjónustan er líka víðast orðin til fyrirmyndar, þannig að ótal kostir standa til boða.
Þessi síða er þannig gerð, að hún ætti að nægja til að undirbúa ferðalagið.
Það er hægt að nálgast enska-vefinn með því að smella á English
Eins og sjá má hér að neðan í tengdum færslum, þá er nat.is að reyna að halda jafnframt um gamlar og nýjar heimildir og ekki má gleyma grasrótinni í islenskri ferðaþjónustu, m.a. Ferðafélagi Íslands og Útivist.
Er ekki bara best að ferðast og fræðast um Ísland !!!