Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Ferðast og Fræðast,

island

Ferðast og Fræðast:

Fyrstu árin eftir að hringvegurinn var opnaður (1974) kepptist fólk um að setja hraðamet eða aka aftur á bak allan hringinn. Núna er búið að gera þetta allt og við getum farið að einbeita okkur að því að njóta allra lystisemdanna á leiðinni, landslagi, sögu, náttúru, stangveiði. golf og mannlífið. Ferðaþjónustan er líka víðast orðin til fyrirmyndar, þannig að ótal kostir standa til boða.

Þessi síða er þannig gerð, að hún ætti að nægja til að undirbúa ferðalagið.
Það er hægt að nálgast enska-vefinn með því að smella á English

Ferðavísir Ferðast og Fræðast

Skoða allt um Ísland.

Eins og sjá hér að neðan, tengdar færslur er nat.is að reyna að halda jafnframt um gamlar og nýjar heimildir og ekki gleyma grasrótini í islenskri ferðaþjónustu. Ferðafélag Íslands og Útivist:

 

Myndasafn

Í grend

Einn fyrir alla og allir fyrir einn
Einn fyrir alla og allir fyrir einn: Eins og sjá hér að neðan, tengdar færslur er nat.is að reyna að halda jafnframt um gamlar og nýjar heimildir:…
Ferðafélag Íslands Ferðast og Fræðast
Ferðafélag Íslands grasrótin í ferðaþjónustu á Íslandi !!! Ferðafélag Íslands er áhugamannafélag um níu þúsund félagsmanna og hefur frá stofnun, ár…
Útivist Ferðast og fræðast
Ferðafélagið Útivist grasrótin í ferðaþjónustu á Íslandi !!! SAGA ÚTIVISTAR Félagið Útivist var stofnað sunnudaginn 23. mars 1975 á fundi í Lindar…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )