Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Áfangastaðir: Þar sem ferðalagið hefst

Potturinn Bjarnarfjörður
Potturinn í Bjarnarfirði

Hvert skal halda?

Skoða Norðurland frá Staðarskála

Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Hrútafirði til Siglufjarðar. Þéttbýlis- og merkisstaða og afþreyingar innan svæðisins er sérstaklega getið hér að neðan. Norðurland vestra er allþéttbýlt, mörg bændabýli og nokkrir þéttbýlisstaðir.

Lesa meira »
Reynistangar

Skoða Suðurland frá Reykjavik

Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Hveragerði til Hafnar í Hornafirði. Suðurland er bæði fjöl- og strjálbýlt. Milli Hafnar og Markarfljóts er landrými af skornum skammti til búskapar, en vestar er stærsta landbúnaðarhérað landsins og nokkrir þéttbýlisstaðir

Lesa meira »

Myndasafn

Í grennd

Ferðavísir, ferðast og fræðast
Skipulag ferðar Ein leið við að skipuleggja ferðalag um landið okkar er að velja þann landshluta sem fyrst skal heimsækja. Þaðan er síðan hægt að …
Ýmsir áhugaverðir staðir í stafrófsröð
Áhugaverðir staðir í stafrófsröð Ábæjarkirkja Skagafirði Aðalból Aðaldalur Aðalvík á Hornströndum Akrafjall Akrakirkja …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )