Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Skoða Vestfirði frá Reykhólum

Vigur Vestfjörðum

Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Reykhólum til Jökulfirða. Þéttbýlis- og merkisstaða innan svæðis er sérstaklega getið að neðan. Vestfirðir eru tiltölulega strjálbýlir. Byggðarkjarnar eru nokkrir, en flestir fámennir. Bændabýli eru fá og fækkar enn þá. Hvergi annars staðar á landinu fóru fleiri þorp og bændabýli í eyði á 20. öldinni.Grettislaug

Reykhólar sem ferðalagið hefst um Vestfirði:

 Bjarkarlundur 5 km<Reykhólar>  Holmavik 85 km  Búðardalur 61 km.

Myndasafn

Í grennd

Barðaströnd
Barðaströnd er heiti á strandlengju á sunnanverðum Vestfjörðum að Breiðafirði á milli Vatnsfjarðar og Bjarkalundar. Flóki Vilgerðarson nam þar land…
Reykhólar
Sögufrægt höfuðból og eitt sinn talin bezta jörð landsins með miklum hlunnindum en um 300 eyjar tilheyrðu jörðinni. Þar hefur nú myndazt þéttbýli og e…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )