Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hólmavík

Hólmavík

Hólmavík er kauptún við Steingrímsfjörð en þar er verzlunar- og þjónustumiðstöð fyrir Hornstrandir og hefur verið frá síðari hluta 19. aldar. Elzta hús staðarins hefur verið endurbyggt og er þar nú veitingarstaðurinn Café Riis, en þar eru skemmtilegar myndir af Hólmavík, sem gefa fólki kost á að kynnast sögu Strandamanna.

Góð silungsveiði er í nærliggjandi vötnum og ám og boðið er upp á ferðir til Grímseyjar. Fjöldamargt fleira er hægt að gera sér til afþreyingar í Hólmavík og nágrenni og gestrisni heimamanna viðbrugðið. Vegalengdin frá Reykjavík er um 270 km.

Samgöngur:
Strætóleið 59 ekur á milli Borgarness og Hólmavíkur alla fös og sun.
Hægt er að taka strætó á milli Mjóddar og Borgarness.

Sagan:
Flugfélagið Vængir hóf póst- flug 04.10 1973 á leiðinni Reykjavfk, Hólmavík, Gjögur og til baka til Hólmavík. Flogið var með lækni frá Hólmavik til Gjögurs. Áformað var að fljúga tvisvar í viku á þessari leið ef veður leyfir.
Flugstjórinn í þessari fyrstu ferð var Birgir Sumarliðsaon, sem sýðar varð flugrekstrarstjóri Vængja, sem er eigandi og uppfærir nat.is.

Vængir:
Flugfélagið Vængir starfaði á árunum 1970 til 1979. Það stundaði áætlunar- og leiguflug aðallega til staða á vesturlandi (Búðardals, Stykkishólms, Rifs og Reykhóla), vestfjörðum (Tálknafjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Hólmavíkur og Gjögurs) og á norðurlandi (Hvammstanga, Blönduóss, Siglufjarðar og Mývatns). Í flugflota Vængja voru flugvélar af ýmsum gerðum m.a. Beechcraft 18 og Piper PA-23 Apache. Vængir varð fyrsta flugfélagið hérlendis til að taka í notkun flugvél af gerðinni BN-2a Islander (1971) og fyrsta félagið hérlendis til að taka í notkun DHC-6 Twin Otter (1973).

Myndasafn

Í grennd

Árneskirkja, Strandir
Árneskirkja er í Árnesprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Árnes er bær, kirkjustaður og fyrrum   prestssetur í Trékyllisvík. Séra Ljótur Refsson er …
Bær í Hrutafirði
Arndís auðuga Steinólfsdóttir nam land út frá Borðeyri og settist að á Bæ. Landnámabók segir, að Bálki Blængsson, sem var fyrstur landnámsmanna við Hr…
Bjarnarfjörður nyrðri
Bjarnarfjörður nyrðri er sunnan Skjaldarbjarnarvíkur, 4-5 km langur og tæplega kílómetri á breidd.   Skriðjökull úr Drangajökli gengur niður í fjarðar…
Bjarnarfjörður syðri
Bjarnarfjörður syðri á Ströndum er stuttur og á milli Valshöfða og Balafjalls, næstur norðan   Steingrímsfjarðar. Breiður og grösugur dalur inn af hon…
Djúpavík
Djúpavík er í landi Kjósar, gamals eyðibýlis, sem er í hálfhringlaga dalkvos í Reykjarfirði. Árið 1917 var Guðjón Jónsson, fyrsti íbúinn, skráður t…
Drangaskörð
Drangaskörð eru eitt af mest áberandi náttúrufyrirbærum landsins norðan Drangavíkur. Þau ganga fram   úr Skarðafjalli milli Drangavíkur og Dranga og g…
Drangavík
Drangavík er sunnan Drangaskarða, milli Hrúteyjarness og Engjaness. Drangavíkurdalur teygist upp í hálendið og áin, sem er samnefnd víkinni, fellur ni…
Eyvindarfjörður
Eyvindarfjörður er einn þriggja fjarða, sem gengur inn úr Ófeigsfjarðarflóa. Austar eru Ófeigsfjörður og  Ingólfsfjörður. Eyvindarfjörður er lítill fj…
Feykishólar
Feykishólar eru eyðibýli í Hvalsárdal úr Hrútafirði á Ströndum. Örnefnið Kirkjuhóll á jörðinni bendir til bænhúss eða kirkju þar fyrrum. Samkvæmt þjó…
Finnbogastaðir
Finnbogastaðir eru í Trékyllisvík. Þeir eru kenndir við Finnboga ramma, sem sagður er hafa byggt sér  bæ  þar, þegar hann varð að flýja Norðurland ve…
Gjögur
Gjögur er fyrrum fræg veiðistöð við mynni Reykjarfjarðar, einkum vegna hákarlaveiði á síðustu öld. En fóru oft um 15 skip til hákalaveiða samtímis. N…
Goðdalur
Goðdalur er eyðibýli í samnefndum dal inn úr Bjarnarfirði syðra. Munnmæli herma, að þar hafi staðið hof á heiðnum tíma og álagablettir eru víða. Ein …
Grímsey í Steingrímsfirði
Grímsey í Steingrímsfirði er stærst eyja fyrir Ströndum. Þar var föst búseta fyrir langa löngu og síðar var gert út þaðan að vetrarlagi um árabil. Vit…
Hólmavíkurkirkja, Strandir
Hólmavíkurkirkja er í Hólmavíkurprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Smíði fyrstu kirkju á Hólmavík hófst 1957, en kirkjugarðurinn var vígður við kaup…
Ingólfsfjörður
Ingólfsfjörður á Ströndum er u.þ.b. 8 km langur og 1½ km á breidd á milli Munaðarness og Seljaness. Úti fyrir eru sker og grynningar en fjörðurinn sjá…
Kaldbakur
Kaldbakur (508m) er sunnan Kaldbaksvíkur. Stórgrýtisurðin sjávarmegin við fjallið heitir Kleif og götutroðningarnir í gegnum hana eru kallaðir Ófæra. …
Kaldrananeskirkja
Kaldrananeskirkja er í Hólmavíkur-prestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Kaldrananes er bær og  við Bjarnarfjörð syðri. Katólskar kirkjur þar voru helg…
Kálfanes norðan Hólmavíkur
Eyðibýlið Kálfanes er rétt norðan Hólmavíkur og þar er flugvöllur sveitarinnar. Þar var kirkja fram yfir 1709. Til eru heimildir um vígslu kirkjunnar…
Kambur
Kambur er sérstakt og áberandi fjall á nesinu milli Reykjarfjarðar og Veiðileysufjarðar. Upp úr Kambinum rísa þverhníptir tindar, sem álengdar minna á…
Litla og Stóra-Ávík
Litla- og Stóra-Ávík eru bæir við Trékyllisvík og inn af þeim er Ávíkurdalur, handan Sætrafjalls. granítsteinn, sem talið er að hafi borizt til lands…
Mókollsdalur
Mókollsdalur inn af Þrúðardal í Kollafirði heitir eftir Mókolli landnámsmanni á Felli, sem er sagður heygður í dalnum. Samkvæmt athugunum Olaviusar Ol…
Norðurfjörður
Norðurfjörður er vík norðan Trékyllisvíkur með samnefndu þorpi, þar sem standa mörg hús auð og   yfirgefin. Þarna er rekin lítil verzlun fyrir hina fá…
Ófeigsfjörður
Ófeigsfjarðarflói greinist í þrjá firði, Ingólfsfjörð austast, Ófeigsfjörð í miðju og Eyvindarfjörð vestast. Þessir firðir voru nefndir eftir þremur …
Óspakseyri, við Bitrufjörð
Óspakseyri er landnám Þorbjarnar bitru við Bitrufjörð. Nafnið er frá Óspaki, sem bjó þar á söguöld. Þar hefur staðið kirkja frá katólskri tíð og núver…
Prestbakkakirkja, Strandir
Prestbakkakirkja er í Prestbakkaprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi, en Strandaprófastsdæmi var sameinað því 1970 og fluttist þá um leið úr Skálholtsb…
Skeljavík
Eyðibýlið Skeljavík er upp af samnefndri vík skammt sunnan Hólmavíkur. Aðeins tveir aðrir bæir á landinu voru kenndir við skeljar. Þessa bæjar var fyr…
Skoða Strandir frá Staðarskála
Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Húnaflóa til Jökulfirða. Þéttbýlis- og merkisstaða innan svæðisins er sérstaklega getið hér að neðan. Strandir er…
Sögustaðir Ströndum
Sögustaðir eru fjölmargir á Ströndum, en hér má sjá nokkra þeirra. Árneskirkja Bjarnarfjörður nyrðri Bjarnarfjörður syðri Djúpa…
Speni
Speni er hóll milli Skreflna og Kolbeinsvíkur. Hann líkist konubrjósti, því að upp úr honum stendur þúfa   sem álengdar minnir á geirvörtu. Við Spenan…
Steingrímsfjörður
Steingrímsfjörður er mestur fjarða í Strandasýslu, um 28 km langur og nær 7 km breiður yzt milli  Drangsnes og Grindar. Hann gengur fyrst til vesturs …
Strandasýsla
Strandasýsla liggur að vestanverðum Húnaflóa, nær frá Geirólfsgnúpi að norðan að Hrútafjarðará og Holtavörðuheiði að sunnan. Sýslan er 2630 km². Strön…
Strandir, ferðast og fræðast
Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Húnaflóa til Jökulfirða. Þéttbýlis- og merkisstaða innan svæðisins er sérstaklega getið hér að neðan. Strandir er…
Tjaldstæðið Hólmavík
Elzta hús staðarins hefur verið endurbyggt og er þar nú veitingarstaðurinn Café Riis, en þar eru skemmtilegar myndir af Hólmavík, sem gefa fólki kost …
Trékyllisvík
Trékyllisvík í Árneshreppi er umkringd svipmiklum fjöllum með allmiklu og grösugu undirlendi. Nafngjafi víkurinnar er sagður vera skip, sem var smíðað…
Tröllakirkja
Tröllakirkja er hátt og áberandi fjall efst á Holtavörðuheiði á suðurmörkum Strandasýslu. Fyrir og á landnámsöld var þar samkomustaður trölla og þursa…
Veiði Strandir
Stangveiði á Ströndum. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Strandir …
Þar sem ferðalagið hefst
https://is.nat.is/nordurland-fra-stadarskala/ https://is.nat.is/austurland-fra-hofn-i-hornfirdi/ https://is.nat.is/vestfirdir-fra-reykholum/ …
Þiðriksvalladalur
Þiðriksvalladalur er vel gróinn, fagur og búsældarlegur dalur skammt vestan Hólmavíkur. Þiðreksvallavatn er 1,45 km², dýpst 47 m og í 73 m hæð yfir sj…
Þverárvirkjun
Þverá í Steingrímsfirði rennur úr Þiðriksvallarvatni, sem er í um 78,5 m hæð yfir sjávarmáli.   Þiðriksvallarvatn var um 1,55 m2 að stærð og vatnasvið…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )