Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Litla og Stóra-Ávík

Litla- og Stóra-Ávík eru bæir við Trékyllisvík og inn af þeim er Ávíkurdalur, handan Sætrafjalls. granítsteinn, sem talið er að hafi borizt til landsins með hafís frá Grænlandi eða Svalbarða á ísöld, stendur nærri Stóra-Ávíkurtúni. Hann ber nafnið Silfursteinn.

 

Myndasafn

Í grennd

Sögustaðir Ströndum
Sögustaðir eru fjölmargir á Ströndum, en hér má sjá nokkra þeirra. Árneskirkja Bjarnarfjörður nyrðri Bjarnarfjörður syðri Djúpa…
Trékyllisvík
Trékyllisvík í Árneshreppi er umkringd svipmiklum fjöllum með allmiklu og grösugu undirlendi. Nafngjafi víkurinnar er sagður vera skip, sem var smíðað…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )