Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leiðbeiningar um vefinn

Íslenski ferðavefurinn er um allt sem viðkemur ferðaskipulagningu um landið. Hægt er að velja nokkrar leiðir til að skipuleggja sig á vefnum

1. Velja landshluta á litríka Íslandskortinu. Á landshlutanum er valinn þéttbýlistaður og frá honum er hægt að sjá næsta þéttbýlistað og hve margir km eru þangað. Þar er einnig hægt að sjá hvað er í nágrenni þess staðar neðst á síðunni. Til dæmis ef valið er Hella. þá sést strax eftirfarandi:  36 km Selfoss <Hella> Hvolsvöllur 13 km.

2. Velja flokka efst á síðunni. Ferðavísir  Golf  Stangveiði  Allt um Ísland Þar er, eins og heiti þeirra benda til, safn færslna undir hverjum flokki. Til dæmis ef valið er Stangveiði, þá kemur inngangssíða sem beinir athygli þinni að Hálendisveiði. En hægra megin á síðunni eru valseðlar, þar sem hægt er að velja veiðistaði eftir landshlutum.
Hægt er að nálgast enska vefinn,  með því að smella á english.

 Góða skemmtun: Ferðast og fræðast.

Myndasafn

Í grennd

Allt um Ísland
Ýmis fróðleikur og upplýsingar um Ísland. Ferðavísir eftir landshlutum …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )