Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Hólmavík

Elzta hús staðarins hefur verið endurbyggt og er þar nú veitingarstaðurinn Café Riis, en þar eru skemmtilegar myndir af Hólmavík, sem gefa fólki kost á að kynnast sögu Strandamanna.

Tjaldsvæðið á Hólmavík er gott tjaldsvæði á besta stað í þorpinu við hlið sundlaugar (íþróttamiðstöðvar) og félagsheimilis

Þjónusta í boði:
Leikvöllur
Hestaleiga
Veitingahús
Sundlaug
Heitt vatn
Hundar leyfðir
Golfvöllur
Rafmagn
Heitur pottur
Losun skolptanka
Þvottavél
Salerni
Kalt vatn
Eldunaraðstaða
Gönguleiðir

Myndasafn

Í grend

Hólmavík
Hólmavík er kauptún við Steingrímsfjörð en þar er verzlunar- og þjónustumiðstöð fyrir Hornstrandir og hefur verið frá síðari hluta 19. aldar. Elzta hú…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )