Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Hólmavík

Elzta hús staðarins hefur verið endurbyggt og er þar nú veitingarstaðurinn Café Riis, en þar eru skemmtilegar myndir af Hólmavík, sem gefa fólki kost á að kynnast sögu Strandamanna.

Tjaldsvæðið á Hólmavík er gott tjaldsvæði á besta stað í þorpinu við hlið sundlaugar (íþróttamiðstöðvar) og félagsheimilis

Þjónusta í boði:
Leikvöllur
Hestaleiga
Veitingahús
Sundlaug
Heitt vatn
Hundar leyfðir
Golfvöllur
Rafmagn
Heitur pottur
Losun skolptanka
Þvottavél
Salerni
Kalt vatn
Eldunaraðstaða
Gönguleiðir

Myndasafn

Í grennd

Galdrar, galdrabrennur á Vestfjörðum og Ströndum
Galdrabrennur á Vestfjörðum og Ströndum Þórður Guðbrandsson 1654. Veikindi og óáran fóru að gera vart við sig í Trékyllisvík árið 1652, einkum meðal …
Golfklúbbur Hólmavíkur
Hólmavík, Sími: 451- 9 holur, par 35. Hólmavík er kauptún við Steingrímsfjörð en þar er verzlunar- og þjónustumiðstöð fyrir Hornstrandir og  ver…
Hólmavík
Hólmavík er kauptún við Steingrímsfjörð en þar er verzlunar- og þjónustumiðstöð fyrir Hornstrandir og hefur verið frá síðari hluta 19. aldar. Elzta hú…
Hólmavíkurkirkja, Strandir
Hólmavíkurkirkja er í Hólmavíkurprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Smíði fyrstu kirkju á Hólmavík hófst 1957, en kirkjugarðurinn var vígður við kaup…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )