Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Golfklúbbur Hólmavíkur

Hólmavík,
Sími: 451-
9 holur, par 35.

Hólmavík er kauptún við Steingrímsfjörð en þar er verzlunar- og þjónustumiðstöð fyrir Hornstrandir og  verið frá síðari hluta 19. aldar. Elzta hús staðarins hefur verið endurbyggt og er þar nú veitingarstaðurinn Café Riis, en þar eru skemmtilegar myndir af Hólmavík, sem gefa fólki kost á að kynnast sögu Strandamanna. Góð silungsveiði er í nærliggjandi vötnum og ám og boðið er upp á ferðir til Grímseyjar. Fjöldamargt fleira er hægt að gera sér til afþreyingar í Hólmavík og nágrenni og gestrisni heimamanna viðbrugðið.

Aðalhvatamaður að stofnun Golfklúbbs Hólmavíkur var Sigfús Ólafsson læknir (sem lést langt fyrir aldur fram í febrúar 2003) ásamt oðrum áhugamönnum Völlurinn er 9 holur og er nú unnið að endurskipulagningu með leiðsögn frá Edwin Rögnvaldssyni golfvallarhönnuði.

Myndasafn

Í grennd

Hólmavík
Hólmavík er kauptún við Steingrímsfjörð en þar er verzlunar- og þjónustumiðstöð fyrir Hornstrandir og hefur verið frá síðari hluta 19. aldar. Elzta hú…
Veiði Strandir
Stangveiði á Ströndum. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Strandir …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )