Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Drangsnes

Drangsnes

Drangsnes er sjávarútvegsþorp á Selströnd, yst við norðanverðan Steingrímsfjörð, sem tók að myndast á þriðja tug þessarar aldar. Drangsnes fær nafn sitt af háum steindrang niðri við sjó og ber nafnið Kerling. Þjóðsagan segir að Kerling sé ein þriggja tröllkerlinga sem ætluðu að moka Vestfirði frá meginlandinu.

Þjónusta við ferðamenn eykst og stendur nú margt til boða og má þar telja silungsveiði í nærliggjandi vötnum og sjóstangaveið en það er mjög stutt er á gjöful fiskimið. Frá Drangsnesi eru boðnar ferðir til Grímseyjar en þar er fjölbreytt fuglalíf og stór lundabyggð.

Vegalengdin frá Reykjavík er um 303 km um Hvalfjarðargöng.

 

Myndasafn

Í grend

Goðdalur
Goðdalur er eyðibýli í samnefndum dal inn úr Bjarnarfirði syðra. Munnmæli herma, að þar hafi staðið hof á heiðnum tíma og álagabletti ...
Grímsey í Steingrímsfirði
Grímsey í Steingrímsfirði er stærst eyja fyrir Ströndum. Þar var föst búseta fyrir langa löngu og síðar var gert út þaðan að vetrarlag ...
Hólmavíkurkirkja
Hólmavíkurkirkja er í Hólmavíkurprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Smíði fyrstu kirkju á Hólmavík hófst 1957, en kirkjugarðurinn var ...
Kaldrananeskirkja
Kaldrananeskirkja er í Hólmavíkur-prestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Kaldrananes er bær og  við Bjarnarfjörð syðri. Katólskar kirkjur ...
Kálfanes norðan Hólmavíkur
Eyðibýlið Kálfanes er rétt norðan Hólmavíkur og þar er flugvöllur sveitarinnar. Þar var kirkja fram yfir 1709. Til eru heimildir um vígsl ...
Mókollsdalur
Mókollsdalur inn af Þrúðardal í Kollafirði heitir eftir Mókolli landnámsmanni á Felli, sem er sagður heygður í dalnum. Samkvæmt athugunum ...
Selá
Ein þekktasta laxveiðiá landsins, kemur upp á hálendinu ofan byggða í Vopnafirði og fellur til sjávar í   firðinum. Veitt er á 5-6 stang ...
Sögustaðir Ströndum
Sögustaðir eru fjölmargir á Ströndum, en hér má sjá nokkra þeirra. Árneskirkja Bjarnarfjörður nyrðri Bjarnarfjörður sy ...
Strandasýsla
Strandasýsla liggur að vestanverðum Húnaflóa, nær frá Geirólfsgnúpi að norðan að Hrútafjarðará og Holtavörðuheiði að sunnan. Sýsla ...
Tröllatunga
Samkvæmt Landnámu nam Steingrímur trölli Steingrímsfjörð og bjó í Tröllatungu. Þar   var prestsetur til 1886 og kirkja til 1909, sem átt ...
Veiði Strandir
Stangveiði á Ströndum. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Strandir Krossá – Hrófá ...
Þiðriksvalladalur
Þiðriksvalladalur er vel gróinn, fagur og búsældarlegur dalur skammt vestan Hólmavíkur. Þiðreksvallavatn er 1,45 km², dýpst 47 m og í 73 m ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )