Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Barðaströnd

Barmar Reykhólasveit

Barðaströnd er heiti á strandlengju á sunnanverðum Vestfjörðum að Breiðafirði á milli Vatnsfjarðar og Bjarkarlundar.

Flóki Vilgerðarson nam þar land og gaf Íslandi nafn sitt eftir að hafa klifið þar fjall (hugsanlega Lónfell – 752 m) og séð fjörð (hugsanlega Arnarfjörð) fullan af hafís.

Myndasafn

Í grennd

Bjarkalundur
Barðstrendingafélagið í Reykjavík lét reisa gisti- og veitingahús í Bjarkalundi á árunum 1945-47.  Skammt þaðan, norðuraf, eru Vaðalfjöll (1½ klst. g…
Flókalundur Bránslækur
Flókalundur er í Vatnsfirði á Barðaströnd. Það er óhætt að fullyrða, að þetta svæði sé meðal hinna allrafegurstu á landinu og landið allt víði vaxið. …
Hjallurinn í Vatnsfirði
Hjallurinn í Vatnsfirði stendur smáspöl frá kirkju og íbúðarhúsi, niðri við sjó. Hann var byggður í kringum 1880 og telst með veglegustu byggingum af …
Patreksfjörður
Patreksfjörður er syðstur Vestfjarða og kauptúnið er utarlega við norðanverðan fjörðinn. Íbúar hafa afkomu sína af sjávarútvegi og fiskvinnslu sem og …
Rauðasandur
Rauðisandur (eða Rauðasandur) er á milli Látrabjargs og Skorarhlíðar. Hann dregur nafn sitt af hörpudiskssandinum, sem  ljær honum rauðleita litinn. L…
Reykhólar
Sögufrægt höfuðból og eitt sinn talin bezta jörð landsins með miklum hlunnindum en um 300 eyjar tilheyrðu jörðinni. Þar hefur nú myndazt þéttbýli og e…
Sjöundá, Rauðasandi
Sjöundá er afskekkt eyðibýli innst á Rauðasandi í heldu ókræsilegu umhverfi. Árið 1802 var þar tvíbýli og Bjarni Bjarnason og Steinunn Sveinsdóttir m…
Skógar Þorskafjarðarheiði
Skógar eru eyðibýli uppi í austurhlíðum Þorskafjarðar við rætur Vaðalfjalla. Þjóðskáldið Matthías Jochumsson (1835-1920) fæddist þar og ólst upp til …
Veiði Vestfirðir
Stangveiði á Vestfjörðum. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Vestfjörðum …
Vestfirðir, ferðast og fræðast
Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Reykhólum til Jökulfirða. Þéttbýlis- og merkisstaða innan svæðis er sérstaklega getið að neðan. Vestfirðir eru ti…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )