Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Patreksfjörður

Patreksfjörður

Patreksfjörður er syðstur Vestfjarða og kauptúnið er utarlega við norðanverðan fjörðinn. Íbúar hafa afkomu sína af sjávarútvegi og fiskvinnslu sem og þjónustu við nágrannasveitir. Á staðnum sjálfum og í nágrenni er margt áhugavert að sjá.

Einstök náttúrufegurð er þar allt í kring og ekki má missa af flug- og minjasafninu að Hnjóti, 25 km frá Patreksfjarðarkauptúni, sem óhætt er að segja að sé einstakt í sinni röð. Ýmis þjónusta stendur ferðamönnum til boða, bæði til sjós og lands. Má þar t.d. nefna ferðir út á Látrabjarg o.m.fl.

Vegalengdin frá Reykjavík er um Þ.B 420 km.

Myndasafn

Í grend

Breiðuvik
Bær og kirkjustaður við samnefnda vík í Rauðasandshreppi, norðvestan á skaganum sunnan  . Bænhús  var þar framan af öldum, en 1824 var sett þar sóknar…
Dynjandisfoss
Dynjandisfoss er mestur fossa á Vestfjörðum. Hann er í Dynjandisá, sem fellur í Dynjandisvog. Hún á upptök sín í nokkrum vötnum á Dynjandisheiði, aðal…
Ferðavísir, ferðast og fræðast
Skipulag ferðar Ein leið við að skipuleggja ferðalag um landið okkar er að velja þann landshluta sem fyrst skal heimsækja. Þaðan er síðan hægt að …
Hrafnseyri
Bær og kirkjustaður og fyrrum prestsetur í Auðkúluhreppi við norðanverðan Arnarfjörð. Bærinn stendur allhátt í hvammi, svo að útsýni er þaðan lítil, n…
Hvallátur – Útivíkur
Norðan Látrabjargs eru þrjár breiðar víkur með hvítum sandi og grænum bölum og athyglisverðri sögu,   Látravík, Breiðavík og Kollsvík. Hin síðastnefnd…
Kirkjur á Vestfjörðum og Ströndum
Listi yfir flestar kirkjur landshlutans Álftamýrarkirkja …
Látrabjarg
Látrabjarg vestasti hluti Íslands Látrabjarg er 14 km langt og þverhnípt bjarg frá austri til vesturs við norðanverðan Breiðafjörð. Þar er vestasti t…
Mjólkárvirkjun
Á árinu 1956 hófu Rafmagnsveitur ríkisins byggingu virkjunar í Mjólká sem nýtti fallið úr Borgarhvilft   niður í Borgarfjörð, u.þ.b. 210 m. Þessi virk…
Örlygshöfn
Örlygshöfn er dalverpi með allmiklu sjávarlóni við sunnanverðan Patreksfjörð milli Hafnarfjalls að  vestan og Hafnarmúla að innan. Örlygshöfn er kenn…
Sjöundá
Sjöundá er afskekkt eyðibýli innst á Rauðasandi í heldu ókræsilegu umhverfi. Árið 1802 var þar tvíbýli og Bjarni Bjarnason og Steinunn Sigurðardóttir…
Tjaldstæðið Patreksfjörður
Á Patreksfirði er einstök náttúrufegurð er þar allt í kring og ekki má missa af flug- og minjasafninu að Hnjóti, 25 km frá Patreksfjarðarkauptúni, …
Veiði Vestfirðir
Stangveiði á Vestfjörðum. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Vestfjörðum …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )