Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Sjöundá, Rauðasandi

Sjöundá

Sjöundá er afskekkt eyðibýli innst á Rauðasandi í heldu ókræsilegu umhverfi.

Árið 1802 var þar tvíbýli og Bjarni Bjarnason og Steinunn Sveinsdóttir myrtu maka sína, Guðrúnu Eigilsdóttur og Jón Þorgrímsson, til að geta verið saman án afskipta þeirra. Bjarni og Steinunn voru dæmd til pyndinga og dauða. Bjarni var sendur til Noregs til aftöku 1804 en áður lézt Steinunn í fangelsinu á Arnarhóli. Hún var dysjuð á Skólavörðuholti, þar sem dys hennar (Steinkudys) sást fram á 20. öld, þegar beinin voru færð í vígðan reit.

Skáldsagan Svartfugl eftir Gunnar Gunnarsson byggist á þessum atburðum. Sjöundá fór í eyði um vorið 1921.

Myndasafn

Í grennd

Illdeilur og morð á Vestfjörðum
Smáorrustur, illdeilur, morð og aftökur á miðöldum á Vestfjörðum. Haukadalur Illdeilur og morð á Vestfjörðum Selárdalsk…
Rauðasandur
Rauðisandur (eða Rauðasandur) er á milli Látrabjargs og Skorarhlíðar. Hann dregur nafn sitt af hörpudiskssandinum, sem  ljær honum rauðleita litinn. L…
Sögustaðir Vestfjörðum
Álftafjörður Álftamýri Arnarfjörður Arnarnes Æðey Barmar Bjarkarlundur Borgarland Botn er í Bo…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )