Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Patreksfjörður

Á Patreksfirði er einstök náttúrufegurð er þar allt í kring og ekki má missa af flug- og minjasafninu að Hnjóti, 25 km frá Patreksfjarðarkauptúni,

Nýja tjaldsvæðið á Patreksfirði er staðsett við Félagsheimili Patreksfjarðar sem sést vel þegar komið er inn í bæinn. Góð aðstaða er í félagsheimilinu fyrir tjaldsvæðið.

Þjónusta í boði:
Veiðileyfi
Þvottavél
Eldunaraðstaða
Sturta
Golfvöllur
Rafmagn
Veitingahús
Sundlaug
Salerni
Eldunaraðstaða
Gönguleiðir

Myndasafn

Í grennd

Patreksfjörður
Patreksfjörður er syðstur Vestfjarða og kauptúnið er utarlega við norðanverðan fjörðinn. Íbúar hafa afkomu sína af sjávarútvegi og fiskvinnslu sem og …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )