Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hjallurinn í Vatnsfirði

Hjallur Vatnsfirði

Hjallurinn í Vatnsfirði stendur smáspöl frá kirkju og íbúðarhúsi, niðri við sjó. Hann var byggður í kringum 1880 og telst með veglegustu byggingum af þessari gerð á landinu. Grjóthlaðnir hliðarveggirnir eru mjög háir. Hjallarnir voru geymslur fyrir veiðarfæri og fiskmeti, s.s. hertan fisk. Þjóðminjasafnið fékk hann til vörzlu árið 1976 og hann var gerður upp sama ár.

Myndasafn

Í grennd

Barðaströnd
Barðaströnd er heiti á strandlengju á sunnanverðum Vestfjörðum að Breiðafirði á milli Vatnsfjarðar og Bjarkarlundar. Flóki Vilgerðarson nam þar lan…
Brjánslækur
Fornt höfuðból, kirkjustaður og löngum prestsetur við mynni Vatnsfjarðar á Barðaströnd. Þar var kirkja   helguð heilögum Gregoríusi í katólskum sið. B…
Sögustaðir Vestfjörðum
Álftafjörður Álftamýri Arnarfjörður Arnarnes Æðey Barmar Bjarkarlundur Borgarland Botn er í Bo…
Vatnsfjörður
Fjörður, um 9 km langur, vestan Hjarðarness. Vatnsfjörður er breiður í mynni og þrengist innar. Í miðju  fjarðarmynninu er Engey, allhá, varp- og engj…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )