Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hjallurinn í Vatnsfirði

Hjallur Vatnsfirði

Hjallurinn í Vatnsfirði stendur smáspöl frá kirkju og íbúðarhúsi, niðri við sjó. Hann var byggður í
kringum 1880 og telst með veglegustu byggingum af þessari gerð á landinu. Grjóthlaðnir hliðarveggirnir eru mjög háir. Hjallarnir voru geymslur fyrir veiðarfæri og fiskmeti, s.s. hertan fisk. Þjóðminjasafnið fékk hann til vörzlu árið 1976 og hann var gerður upp sama ár.

Myndasafn

Í grend

Sögustaðir Vestfjörðum
Álftafjörður Álftamýri Arnarfjörður Arnarnes Æðey Barmar Bjarkarlundur Borgarland Bot ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )