Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Búðardalur

Búðardalur

Búðardalur er kauptún við innanverðan Hvammsfjörð. Þar er miðstöð þjónustu við landbúnað í Dalasýslu og víðar. Fyrsta íbúðarhúsið var reist í Búðardal 1899 og var fólksfjölgun þar hæg fram eftir öldinni. Þar er nú nútímalegt mjólkursamlag, sem hefur verið í fararbroddi hvað varðar nýjungar í gerð hinna ýmsu mjólkurafurða og eru t.d. ostar þaðan sérstaklega eftirsóttir. Elzta yfirbyggða sundlaug landsins var 12 km. frá Búðardal, að Laugum í Sælingsdal, en þar er einnig hótel, sem er opið allt árið. Gamla laugin var rifin og ný og glæsileg innilaug var reist.

Mikið er um ár og vötn í Dalasýslu sem bjóða upp á mikla fjölbreytni í veiðiskap og ætti hver veiðimaður að finna þar eitthvað við sitt hæfi. Fuglalíf er fjölbreytt við Saurbæ, norðan Búðardals. Við háfjöru þar verða eftir fallegar tjarnir, þar sem tína má skeljar og söl.

Vegalengdin frá Reykjavík er um 153 km.

Skoða Dali frá Búðardal

Myndasafn

Í grennd

Akureyjar Skarðsströnd
Akureyjar Akureyjar eru safn 30 eyja og grösugra hólma, sem töldust einna beztar til búsetu á Breiðafirði. Heimaeyjan er í miðjum, þéttum eyjaklasanu…
Dagverðarnesskirkja
Dagverðarnesskirkja er í Hvammsprestakalli í Snæfells- og Dalaprófastsdæmi. Hún varð sóknarkirkja 9.  1758, áður var hún hálfkirkja. Hún var í fornum…
Dalasýsla hálfkirkjur og bænahús
Snóksdalssókn Hálfkirkja var fyrrum á Dunki í Hörðudal. Hún var í bóndaeign. Herra Gísli Jónsson, biskup í Skálholti (1558-87) skipaði hálfkirkju að …
Eiríksstaðir
Eiríksstaðir eru eyðibýli í landi Stóra-Vatnshorns í Haukadal. Samkvæmt Eiríkssögu bjó þar Eiríkur   rauði, sem settist að á Vestur-Grænlandi. Hann va…
Gilsfjörður
Gilsfjörður gengur til austurs inn úr Breiðafirði og nær allt til Akureyja milli Tjaldaness og   Króksfjarðarness.  Mynni fjarðarins er talið vera mil…
Haukadalur
Haukadalur í Dalasýslu er talsvert breiður og grösugur dalur á milli Miðdala og Laxárdals.  Haukadalsvatn er eina stöðuvatnið í sýslunni, mjög djúpt, …
Hvammskirkja
Hvammskirkja er í Hvammsprestakalli í Snæfells- og Dalaprófastsdæmi. Hún var byggð úr timbri með   og forkirkju og vígð á páskadag 1884. Hún er öll já…
Hvammur í Dölum
Hvammur er prestssetur og kirkjustaður í Hvammssveit í Dölum með útkirkjur á Staðarhóli, Skarði,  Staðarfelli og í Dagverðarnesi. Katólskar kirkjur st…
Hvolsá og Staðarhólsá
Hvolsá og Staðarhólsá í Saurbæ í Dölum eru veiddar með 4 dagstöngum en þær koma saman áður en þær falla í Gilsfjörð. Þær þykja afar fallegar og gefa þ…
Jörfi bær í Haukadal
Jörfi er frægur bær í Haukadal, þar sem voru haldnar svokallaðar Jörfagleði. Snemma á 18. öld voru   þær orðnar svo hamslausar, að þær voru bannaðar …
Kirkjur á Vesturlandi
Flestar kirkjur í landshlutanum Akrakirkja Akraneskirkja Álftaneskirkja Álftartungukirkja Bæjarkirkja Bjarnarhafn…
Krossá á Skarðsströnd
Krossá á Skarðsströnd er tveggja stanga á í Dalasýslu. Við ána er nýllega endurnýað tveggja busta    , þar sem veiðimennirnir sjá um sig sjálfir. Yfir…
Krosshólaborg
Krosshólaborg er við veginn út á Fellsströnd skammt frá vegamótum hjá Ásgarði. Landnámskonan  djúpúðga lét reisa þar krossa og fór þangað til bænahal…
Laugar í Sælingsdal
Sælingsdalur er grösugur dalur, umluktur lágum fjöllum til norðvesturs frá botni Hvammsfjarðar. Sælingsdalstunga er fornt höfuðból undir Tungumúla og…
Ólafsdalsá
Ólafsdalsá er í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu og er fremur stutt og vatnslítil með upptökin í hálendinu. Að   norðan kemur til hennar Hvarfdalsá, en að …
Ólafsdalur í Dalasýslu
Ólafsdalur í Dalasýslu er u.þ.b. 5 km langur suður úr innanverðum Gilsfirði. Þar er samnefndur bær, þar  sem Torfi Bjarnason (1838-1915) stofnaði fyrs…
Sauðafell í Dalasýslu
Sauðafell er bær í Miðdölum í Dalasýslu undir samnefndu felli. Sturlunga segir meðal annars frá för Vatnsfirðinga þangað í janúar 1229 og illvirkja  …
Skarðskirkja
Skarðskirkja er í Hvammsprestakalli í Snæfellsnes- og Dalaprófastsdæmi. Skarð er bær og kirkjustaður á Skarðsströnd. Skarð hefur líklega verið kirkjus…
Sögustaðir Vesturlandi
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Borgarfjörður Snæfellsnes Dalir Landshlutar Ferðavísir…
Veiði Vesturland
Stangveiði á Vesturlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Vesturlandi …
Vesturland Dalir kort
Kort af Dölum og hluta Vesturlands Map Dalir area.…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )