Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Gilsfjörður

Gilsfjörður gengur til austurs inn úr Breiðafirði og nær allt til Akureyja milli Tjaldaness og   Króksfjarðarness.  Mynni fjarðarins er talið vera milli Kaldrana og Króksfjarðarness í leiðarbók fyrir sjómenn.  Á háfjöru myndast miklar leirur í firðinum með ál í miðju.  Undirlendi er meðfram firðinum er lítið en dalskvompa opnast inn af honum.  Þar er grösugt í stöllóttum hlíðunum.

Leiðin til Vestfjarða hefur stytzt verulega eftir byggingu brúarinnar þvert yfir fjörðinn.

 

Myndasafn

Í grend

Reykhólar
Sögufrægt höfuðból og eitt sinn talin bezta jörð landsins með miklum hlunnindum en um 300 eyjar tilheyrðu jörðinni. Þar hefur nú myndazt þéttbýli og e…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )