Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hvolsá og Staðarhólsá

Hvolsá og Staðarhólsá í Saurbæ í Dölum eru veiddar með 4 dagstöngum en þær koma saman áður en þær falla í Gilsfjörð. Þær þykja afar fallegar og gefa þetta 50-100 laxa á sumri. Árnar eru þó mun þekktari fyrir frábæra sjóbleikjuveiði og hefur veiðin farið yfir 1000 fiska þegar vel árar.
Vegalengdin frá Reykjavík er um 170 km.

 

Myndasafn

Í grennd

Búðardalur
Búðardalur er kauptún við innanverðan Hvammsfjörð. Þar er miðstöð þjónustu við landbúnað í Dalasýslu og víðar. Fyrsta íbúðarhúsið var reist í Búðardal…
Map Dalir area West Iceland
Kort af Dölum og hluta Vesturlands Map Dalir area. Map Borgarfjordur area –Map Snaefellsnes area West Iceland are Borgarfjordur, Snaefellsnes…
Veiði Vesturland er Borgarfjörður, Snæfellsnes og Dalasýsla
Stangveiði á Vesturlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Vesturlandi Álftá á Mýrum Andakílsá…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )