Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Krosshólaborg

Krosshólaborg er við veginn út á Fellsströnd skammt frá vegamótum hjá Ásgarði. Landnámskonan  djúpúðga lét reisa þar krossa og fór þangað til bænahalds. Árið 1965 var reistur þar steinkross til minningar um Auði.

Munnmæli segja, að Guðmundur Ormsson, sýslumaður, hafi handsamað óvin sinn, Þórð Jónsson, og látið gera hann höfðinu styttri á Krosshólum á jólum 1385. Eftir það varð Þórður helgur maður í hugum margra og heitið var á hann.

 

Myndasafn

Í grennd

Búðardalur
Búðardalur er kauptún við innanverðan Hvammsfjörð. Þar er miðstöð þjónustu við landbúnað í Dalasýslu og víðar. Fyrsta íbúðarhúsið var reist í Búðardal…
Skarðsströnd í Dalasýslu
Skarðsströnd er sveit í Dalasýslu, sem er á milli Hvammsfjarðar og Gilsfjarðar. Mörkin milli Fellsstrandar og Skarðsstrandar eru um Klofning, klettara…
Sögustaðir Vesturlandi
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Borgarfjörður Snæfellsnes Dalir Landshlutar Ferðavísir…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )