Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Krossá á Skarðsströnd

Krossá á Skarðsströnd er tveggja stanga á í Dalasýslu. Við ána er nýllega endurnýað tveggja busta    , þar sem veiðimennirnir sjá um sig sjálfir. Yfirleitt er veiðin milli 100 og 200 laxar, Helztu annmarkar þessarar ár er, hve vatnslítil hún er og stundum safnast laxinn saman í hyljum. Krossá rennur niður Villingadal og er fiskgeng un 12,4 km. með 40 mertum veiðistöðum
Vegalengdin frá Reykjavík er um 210 km um Hvalfjarðargöng. og u.þ.b. 65 km frá Búðardal.

 

Myndasafn

Í grennd

Búðardalur
Búðardalur er kauptún við innanverðan Hvammsfjörð. Þar er miðstöð þjónustu við landbúnað í Dalasýslu og víðar. Fyrsta íbúðarhúsið var reist í Búðardal…
Flekkudalsá
Þriggja stanga á í Dölum,( Fellsströnd) sem fellur í Hvammsfjörð eins og flestar árnar á svæðinu. Hún þykir afar falleg   og gefur þetta 150 til 350 l…
Hvolsá og Staðarhólsá
Hvolsá og Staðarhólsá í Saurbæ í Dölum eru veiddar með 4 dagstöngum en þær koma saman áður en þær falla í Gilsfjörð. Þær þykja afar fallegar og gefa þ…
Skarðsströnd í Dalasýslu
Skarðsströnd er sveit í Dalasýslu, sem er á milli Hvammsfjarðar og Gilsfjarðar. Mörkin milli Fellsstrandar og Skarðsstrandar eru um Klofning, klettara…
Staðarfell
Staðarfell er kirkjustaður í Fellsstrandarhreppi á Meðalfellsströnd. Bærinn stendur undir snarbröttum klettahlíðum samnefnds fjalls. Yztafellsmúli er …
Veiði Vesturland
Stangveiði á Vesturlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Vesturlandi …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )