Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Flekkudalsá

Þriggja stanga á í Dölum, sem fellur í Hvammsfjörð eins og flestar árnar á svæðinu. Hún þykir afar falleg   og gefur þetta 150 til 350 laxa á sumri á þrjár stangir. Veiðiklúbbur að nafni Laxmenn hafa ána á leigu og nýta mest sjálfir, en stundum eru þó laus holl til sölu.

Flekkudalsá er um 240 km frá Reykjavík (42 km styttra um Hvalfjarðargöng) og um 40 km frá Búðardal.

 

Myndasafn

Í grend

Búðardalur
Búðardalur er kauptún við innanverðan Hvammsfjörð. Þar er miðstöð þjónustu við landbúnað í Dalasýslu og víðar. Fyrsta íbúðarhúsið var reist í Búðardal…
Veiði Vesturland
Stangveiði á Vesturlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Vesturlandi …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )