Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Skoða Borgarfjörð frá Borgarnesi

Borgarnes

Borgarfjörður:
Ekið um Borgarfjörð Borg á Mýrum: Prestsetrið og kirkjustaðurinn Borg stendur við botn Borgarvogs, norðan og austan Borgarness.
Hvítárbakki: Á 11. öld bjó bóndi að nafni Sveinn að Hvítárbakka (Bæjarsveit). Grettir Ásmundason stal frá honum merinni Söðulkollu og sendi honum boð um, að hann hyggðist eiga næturstað að Gilsbakka.
Stafholt í Borgarfirði: Í Egilssögu er getið um liðveizlubeiðni Steinars Önundarsonar við Einar goðorðsmann gegn Þorsteini Egilssyni á Borg. Snorri Sturluson bjó í þrjú ár að Stafholti og gifti þaðan dóttur sína Þórdísi Þorvaldi Vatnsfirðingi.
Reykholt: í Reykholtsdal er einhver merkasti sögustaður landsins, ekki sízt vegna búsetu Snorra Sturlusonar.
Kalmanstunga: Nafn bæjarins er komið frá landnámsmanninum Kalmani hinum suðureyska. Hann flutti byggð sína frá Katanesi eftir að synir hans drukknuðu í Hvalfirði.
Geitland: Samkvæmt Landnámu nam Úlfur Grímsson Geitland og miklar ættir er frá honum komnar, þ.á.m. Sturlungar.
Heggsstaðir: Í Egilssögu er getið landnámsmannsins Heggs á Heggsstöðum. Þegar Egill Skallagrímsson var sjö ára var hann að leik við Grím, 11 ára son Heggs, og varð undir í leiknum.Project | ASK arkitektar
Þegar ferðin hefst er N1 Borgarnes

Reykholt 37 um Hvítársíðu<Borgarnes>  Reykjavík 74 km

Myndasafn

Í grennd

Borg á Mýrum
Prestsetrið og kirkjustaðurinn Borg stendur við botn Borgarvogs, norðan og austan Borgarness. Í   katólskum sið var kirkjan helguð Mikael erkiengli. K…
Geitland
Geitland er tiltölulega gróðursnautt sand- og hraunflæmi milli Hvítár, Geitár og Geitlandsjökuls (Langjökull). Eldgígarnir, sem skópu hraunið eru við …
Hvítárbakki
Á 11. öld bjó bóndi að nafni Sveinn að Hvítárbakka (Bæjarsveit). Grettir Ásmundason stal frá honum merinni Söðulkollu og sendi honum boð um, að hann h…
Kalmanstunga
Kalmanstunga Katanes var bústaður Kalmans hins suðureyska, sem fluttist búferlum að Kalmanstungu í Mýrarsýslu eftir að synir hans tveir drukknuðu í H…
Reykholt í Reykholtsdal
Reykholt í Reykholtsdal er einhver merkasti sögustaður landsins, ekki sízt vegna búsetu Snorra Sturlusonar, sem margir telja merkasta skáld, rithöfund…
Sögustaðir Vesturlandi
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Borgarfjörður Snæfellsnes Dalir Landshlutar Ferðavísir…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )