Ferðafélagið Útivist grasrótin í ferðaþjónustu á Íslandi !!!
SAGA ÚTIVISTAR
Félagið Útivist var stofnað sunnudaginn 23. mars 1975 á fundi í Lindarbæ í Reykjavík þar sem mættir voru 54 stofnfélagar. Á fundinum voru samþykkt lög félagsins og kosnir 25 félagar í Kjarna og 6 til vara. Að loknum þeim fundi hélt Kjarninn sinn fyrsta fund og kaus 3ja manna stjórn félagsins sem skipuð var Einari Þ. Guðjohnsen, Jóni I. Bjarnasyni og Þór Jóhannssyni. Síðan fundaði stjórnin í fyrsta skipti og skipti með sér verkum þannig að Þór var formaður, Jón ritari en Einar meðstjórnandi og jafnframt framkvæmdastjóri félagsins.
Síðan 1975 hefur Útivist boðið félagsmönnum sínum og öðrum upp á fjölbreyttar ferðir í skemmtilegum félagsskap.
Útivist býður upp á dagsferðir, helgarferðir, sumarleyfisferðir og kvöldferðir með Útivistarræktinni. Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi allt frá léttum gönguferðum upp í erfiðar fjallaferðir að sumri og vetri fyrir vel þjálfað fólk.
Þessi síða er þannig gerð, að hún ætti að nægja til að undirbúa ferðalagið.
Sem er í boði í samvinnu við Útivist.
Hér er hægt að fá nánari upplýsingar um Útivist
Það er hægt að nálgast enska-vefinn og bóka skála Útivist
Eins og sjá hér að neðan, tengdar færslur er nat.is að reyna að halda jafnframt um gamlar og nýjar heimildir:
Er ekki bara best að ferðast og fræðast um ísland !!!!