Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Strútur

Strútur skáli

Strútur var byggður fyrir 26 gesti haustið 2002. Slóðin að honum liggur vestan Mælifells frá   Miðvegi/Fjallabaksleið syðri á Mælifelssandi. Áhugaverðar dagsgöngur liggja m.a. í Rauðubotna, að Hólmsárlóni, Strútslaug og Torfajökli. Skálinn er ákjósanlegur áningarstaður þeirra, sem koma gangandi frá Álftavötnum á leið í Hvanngil eða Emstrur eða öfugt.
Sími: 562 1000

GPS staðsetning hnit: 63°50.330´N 18°58.477´W.
Bókið hér beint: 

Myndasafn

Í grend

Gönguleiðir á Hálendinu
HELSTU GÖNGULEIÐIR Á HÁLENDINU Hellismannaleið Landmannal.-Rjúpnav Landmannalaugar Þórsmörk Fimmvörðuháls Þórsmörk Hóla ...
Gönguleiðir á Hálendinu
Gönguleiðir á Íslandi eru miklu fleiri en getið er um í þessari umfjöllun. Hérna er aðeins getið helztu leiðanna og jafnframt bent á fjö ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )