Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Strútur

Strútur skáli

Strútur var byggður fyrir 26 gesti haustið 2002. Slóðin að honum liggur vestan Mælifells frá   Miðvegi/Fjallabaksleið syðri á Mælifelssandi. Áhugaverðar dagsgöngur liggja m.a. í Rauðubotna, að Hólmsárlóni, Strútslaug og Torfajökli. Skálinn er ákjósanlegur áningarstaður þeirra, sem koma gangandi frá Álftavötnum á leið í Hvanngil eða Emstrur eða öfugt.
Sími: 562 1000

GPS staðsetning hnit: 63°50.330´N 18°58.477´W.
Bókið hér beint:  


Mountain Hut Strutur

15. June – 31 August
Svefnpokagisting/Sleepingbag : 6700.00
Börn/Children 7-15 years : (50.0%)

Camping Strutur
15. June – 31 August
Camping per persons : 2000.00

Myndasafn

Í grend

Mælifellssandur
Mörk Mælifellssands eru Kaldaklofskvísl í vestri, Torfajökulssvæðið í norðri, Mýrdalsjökull í suðri og Hólmsá í austri. Njálssaga segir að Flosi og b…
Sögustaðir Hálendinu
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Nýjar og gamlar Hálendisleiðir, útilegumenn, þjófar og draugar. Álftavatn Arnardalur Arnarfell…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )