Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Skælingar

Skælingur skáli

Skælingar á Skaftártunguafrétti blasa við norðaustan Eldgjár, þegar komið er að henni úr suðri eða ofan brúnum hennar. Skælingar eru giljóttir og grónir móbergshryggir, sem eru víða seinfarnir vegna mislendis.

Af framangreindu svæði er gott útsýni yfir sunnanverð Fögrufjöll (Sveinstindur) og Síðuafrétt (Lakagígar). Í Skælingum er leitarmannakofi, sem Ferðafélagið Útivist gerði upp, niðri við Skaftá.

Myndasafn

Í grennd

Eldgjá
Eldgjá er u.þ.b. 40 km löng gossprunga norður frá Mýrdalsjökli að Gjátindi og norðan hans má rekja hana að Uxatindum. Hún er einstakt náttúrufyrirbæri…
Fjallabak nyðra Landmannaleið
Skaftfellingar nefna þessa leið Fjallabaksveg og telja það eldra og réttara. Hún liggur á milli Landsveitar og Skaftártungu norðan Heklu og Torfajökul…
Fjallabak Syðra Miðvegur
Þessi leið tengir Rangárvelli og Skaftártungu. Hún hefst við Keldur á Rangárvöllum, sé ekið til austurs. Þaðan er haldið upp með Eystri-Rangá um Laufa…
Skaftá
Skaftá - Skaftárhlaup Skaftá er blönduð jökulsá og lindá. Meginhluti jökulvatnsins kemur undan Skaftárjökli og nokkuð jökul-  og lindavatn úr Langasj…
Sögustaðir Hálendinu
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Sögustaðir. Nýjar og gamlar Hálendisleiðir, útilegumenn, þjófar og draugar eru meðal þess sem finna má á sö…
Útivist Ferðast og fræðast
Ferðafélagið Útivist grasrótin í ferðaþjónustu á Íslandi !!! SAGA ÚTIVISTAR Félagið Útivist var stofnað sunnudaginn 23. mars 1975 á fundi í Lindar…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )