Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Álftavatn

Álftavatn

Álftavatn er stöðuvatn við Miðveg um Fjallabak syðra á svokölluðum Laufaleitum. Það er alldjúpt og talsverður silungur er í því eftir sleppingu á 20. öld.

Álftir voru veiddar á vatninu, þegar þær voru í sárum.

Árið 1838 var þeim hætt eftir að Benedikt bóndi í Fljótsdal drukknaði við veiðarnar. Hann var á sundreið á eftir þeim, þegar slysið varð.

+Tveir skálar Ferðafélags Íslands, sem rúma allt að 58 manns í kojum, eru við austurenda vatnsins. Annar þeirra er ætlaður göngufólki á leiðinni milli Landmannalauga og Þórsmerkur (Laugavegurinn).

Myndasafn

Í grend

Gönguleiðin „Laugavegur“
Gönguleið: Laugavegur - Landmannalaugar - Þórsmörk Gönguvegalengd u.þ.b. 55 km. Þórsmörk - Skógar 24-26 km. Laugavegurinn er nafn, sem hef ...
Gönguleiðir í Þórsmörk
Valahnúkur (458m) er vestan við mynni Langadals, þar sem Skagfjörðsskáli Ferðafélags Íslands stendur. Gangan upp er létt og útsýnið ofan ...
Landmannalaugar
Landmannalaugar eru í kvos á milli brattra fjalla við háa og dökka brún Laugahrauns. Undan hrauninu spretta margar heitar og kaldar lindir, sem ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )