Þjórsá og Tungnaá voru stíflaðar rétt austan Sandafells, u.þ.b. einum kílómetra norðan ármótanna, á 1982-84 og uppistöðulónið er 297 metrum ofan sjávarmáls. Vinnan við byggingu stöðvarinnar hófst ekki fyrr en vorið 1997. Fyrsti rafallinn var tengdur 1999 og ári síðar skilaði stöðin fullu afli.