Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Sultartangarlón

Þjórsá og Tungnaá voru stíflaðar rétt austan Sandafells, u.þ.b. einum kílómetra norðan ármótanna, á 1982-84 og uppistöðulónið er 297 metrum ofan sjávarmáls. Vinnan við byggingu stöðvarinnar hófst ekki fyrr en vorið 1997. Fyrsti rafallinn var tengdur 1999 og ári síðar skilaði stöðin fullu afli.

 

Myndasafn

Í grend

Sprengisandur
Sprengir er talinn vera suðvestan Fjórðungsvatns og vera staður, þar sem hestar sprungu á reiðinni, þegar fólk reið eins hratt og það gat ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )