Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Granahaugar

Skammt norðan Búlands í Skaftártungu liggur Landmannaleið fram hjá Króki.

Norðaustan hans, Skaftá eru Granahaugar. Þar eru fornar dysjar. Sagnir herma, að þar hafi Grani Gunnarsson fallið fyrir Kára Sölmundarsyni og verið heygður. Margt forminja hefur fundizt í dysjunum. Pálmi Hannesson taldi, að þarna hefði Kári barizt við Sigfússyni og því séu dysjarnar tilkomnar.

Myndasafn

Í grennd

Sögustaðir Hálendinu
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Sögustaðir. Nýjar og gamlar Hálendisleiðir, útilegumenn, þjófar og draugar eru meðal þess sem finna má á sö…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )