Veiðikortið 2024 veitir nær ótakmarkaðan aðgang að fjölda vatnasvæða um allt land. Kortið kostar aðeins 9.900 krónur og fylgir glæsileg handbók hverju seldu korti þar sem má finna leiðbeiningar og reglur.
Veiðikortið verður sent í pósti til kaupanda og ætti að berastst innan 3 virka daga. Kortið gildir fyrir einn fullorðin. Börn yngri en 14 ára veiða frítt í fylgd korthafa.
Kortið er ekki skráð á nafn þannig að auðvelt er að nota það í gjafir. Notanda ber hins vegar að merkja kortið með kennitölu fyrir notkun.
Til að kaupa kortið velur þú hér KAUPA og þar velur þú fjölda korta og síðan velurðu „Greiða hjá Korta“ og þá ferðu sjálfkrafa á öruggt vefsvæði hjá Kortaþjónustunni.
(Ef þú ert ekki með kreditkort er hægt að leggja inn á reikning 0130-26-806712 – kt. 671204-2120 kr. 9.900.- fyrir hvert kort og senda kvittun og upplýsingar um nafn og heimilisfang á netfangið veidikortid@veidikortid.is )
Fishing card only costs 9.900 ISK.
Vatnasvæðin sem Veiðikortið veitir þér aðgang að.
Vötn á Suðvesturlandi – Veiðikortið
Elliðavatn
Kleifarvatn
Meðalfellsvatn
Vífilsstaðavatn
Vötn á Suðurlandi – Veiðikortið
Gíslholtsvötn
Úlfljótsvatn
Þingvallavatn
Vötn á Norðurlandi – Veiðikortið
Arnarvatn á Melrakkasléttu
Æðarvatn