Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Sauðlauksdalsvatn

Veiði á Íslandi

Sauðlauksdalsvatn er í Rauðasandshreppi í V.-Barðastrandarsýslu og skammt frá flugvellinum á  Patreksfirði. Frá vatninu er stutt í byggðasafnið á Hnjóti. Sauðlauksvatn er 0,9 km², dýpst 4 m og í 6 m hæð yfir sjó. Þjóðvegurinn liggur að vatninu. Mikið er af frekar smáum fiski í vatninu, urriða og bleikju en getur verið mjög vænn og fallegur. Vatnið var að mestu nytjað af ábúanda, mest með netaveiði.
Heimilt er að veiða allan sólarhringinn í vötnunum.

Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 400 km, 159 km stytting með Baldri frá Stykkishólmi og 62 km frá Flókalundi.

Myndasafn

Í grend

Gönguleiðir á Hálendinu
HELSTU GÖNGULEIÐIR Á HÁLENDINU Hellismannaleið Landmannal.-Rjúpnav Landmannalaugar Þórsmörk Fimmvörðuháls Þórsmörk Hóla ...
Patreksfjörður
Patreksfjörður er syðstur Vestfjarða og kauptúnið er utarlega við norðanverðan fjörðinn. Íbúar hafa afkomu sína af sjávarútvegi og fis ...
Rauðisandur
Rauðisandur er á milli Látrabjargs og Skorarhlíðar. Hann dregur nafn sitt af hörpudiskssandinum, sem   ljær honum rauðleita litinn. Líkar s ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )