Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Sauðlauksdalsvatn

Saudlaukdalsvatn

Sauðlauksdalsvatn er í Rauðasandshreppi í V.-Barðastrandarsýslu og skammt frá flugvellinum á  Patreksfirði. Frá vatninu er stutt í byggðasafnið á Hnjóti. Sauðlauksvatn er 0,9 km², dýpst 4 m og í 6 m hæð yfir sjó. Þjóðvegurinn liggur að vatninu. Mikið er af frekar smáum fiski í vatninu, urriða og bleikju en getur verið mjög vænn og fallegur. Vatnið var að mestu nytjað af ábúanda, mest með netaveiði.
Heimilt er að veiða allan sólarhringinn í vötnunum.

Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 400 km, 159 km stytting með Baldri frá Stykkishólmi og 62 km frá Flókalundi.

Myndasafn

Í grend

Patreksfjörður
Patreksfjörður er syðstur Vestfjarða og kauptúnið er utarlega við norðanverðan fjörðinn. Íbúar hafa afkomu sína af sjávarútvegi og fiskvinnslu sem og …
Rauðisandur
Rauðisandur er á milli Látrabjargs og Skorarhlíðar. Hann dregur nafn sitt af hörpudiskssandinum, sem   ljær honum rauðleita litinn. Líkar sandfjörur e…
Veiði Vestfirðir
Stangveiði á Vestfjörðum. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Vestfjörðum …
Veiðikortið
Kaupa Veiðikortið

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )