Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Mjóavatn

Mjóavatn

Mjóavatn er í fögru umhverfi Breiðdals sunnan við Kleifarvatn stutt frá þjóðvegi 1 skammt frá  Breiðdalsvik. Mikill fiskur er í vatninu. Veitt er með a.m.k. 10 stöngum á dag og bleikjan og urriðinn eru 3-5 pund.

Víða um land býðst ýmiss konar skemmtileg og spennandi reynsla og afþreying, þannig að allir fá eitthvað við sitt hæfi.

 

 

Veiðikortið:
Heimilt er að veiða allan sólarhringinn.

Veiðitímabilið er frá 1. maí til 30. september.

Allt löglegt agn er leyfilegt: Fluga, maðkur og spónn.

Veiðivörður / umsjónarmaður á staðnum:
Ingunn Gunnlaugsdóttir og Ingólfur Reimarsson, Innri Kleif, sími: 475-6754 og 858-7354

Fjarlægð er um 600 km. frá Reykjavík og 75 km. frá Egilsstöðum.

 

Myndasafn

Í grennd

Breiðdalsvík
Í Breiðdal er mesta undirlendi á Austfjörðum og fjöllin kringum Breiðdal eru hin hæstu þar og ná sum þeirra 1100 til 1200 metra hæð. Breiðdalsá er ein…
Egilsstaðir og Fellabær
Egilsstaðir og Fellabær eru á Fljótsdalshéraði, en þar er eitthvert veðursælasta svæði landsins, minnir helzt á meginlandsloftslag. Egilsstaðahrepp…
Sögustaðir Austurlandi
Ýmsir staðir tengdir sögu landsins Aðalból Álfaborg Álfatrú Álftafjörður Ás í Fellum Ás í Fellum Áskirkja …
Veiði Austurland
Stangveiði á Austurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Austurlandi …
Veiðikortið
Kaupa Veiðikortið

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )