Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Egilsstaðir og Fellabær

Egilsstaðir

Egilsstaðir og Fellabær eru á Fljótsdalshéraði, en þar er eitthvert veðursælasta svæði landsins, minnir helzt á meginlandsloftslag.

Egilsstaðahreppur fékk kaupstaðaréttindi árið 1987 og heitir nú Egilsstaðabær. Atvinnulíf staðanna byggist á þjónustu við byggðirnar í kring og við Egilsstaði er einn af fullkomnustu flugvöllum landsins, sem notaður er sem varaflugvöllur fyrir millilandaflug. Egilsstaðir eru samgöngumiðstöð Austurlands og fjöldi ferðamanna vex með ári hverju. Íslenzkir ferðalangar sækja og mjög til Fljótsdalshéraðs að sumri til, enda er náttúrufegurð einstök sem og veðurblíðan. Ferðamenn finna margt að skoða á Héraði. Afar fjölbreytt þjónusta er í boði fyrir þá og er gisti- og veitingaaðstaða eins og best verður á kosið.

Vegalengdin frá Reykjavík er um 690 Km. um Suðurland, og um Norðurland 650 km.

Myndasafn

Í grennd

Aðalból. Jökuldal
Aðalból í er innsti bær í Jökuldalshreppi og meðal þeirra bæja, sem eru lengst frá sjó á landinu, 100 km í  og 60 km í botn Berufjarðar. Bærinn er þek…
Austurland, ferðast og fræðast
Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Jökulsárlóni að Bakkafirði. Þéttbýlis- og merkisstaða og afþreyingar innan svæðisins er sérstaklega getið neðan v…
Bjarnarey
Úti af Kollumúla, milli Vopnafjarðar og Héraðsflóa, er lítil 9 ha eyja, Bjarnarey. Vitinn þar var reistur  1917 og endurnýjaður 1946. Eyjan er algróin…
Brú á Jökuldal
Brú er efsti bær í Jökuldal og einhver landstærsta jörð landsins, rétt vestan Jökulsár á Brú. Þar var  bænhús til 1892, þegar kirkja var byggð, en hún…
Eiðar
Fyrrum voru Eiðar stórbýli og þar var búnaðarskóli og alþýðuskóli og áður en yfir lauk var þar hluti Menntaskólans á Egilsstöðum. Þar var einnig kirk…
Eigilsstaðaflugvöllur
Óreglulegt flug var stundað til Eigilsstaða fram á sjötta áragtuginn og lent á túnum á Egilsstaðnanesi eða á Lagarfljóti. Árið 1951 hófust framkvæmdir…
Fossvellir
Við Fossvelli hefur verið brú yfir Jökulsá á Dal frá fornu fari og öldum saman var hún hin       eina á landinu.  greiddu endurbyggingu hennar í kring…
Galtastaðir
Á Galtastöðum fram er lítill torfbær frá 19. öld af svokallaðri Galtastaðagerð, sem hvorki telst til né norðlenskrar gerðar torfbæja, heldur á rætur …
Geirsstaðakirkja
Geirsstaðakirkja er endurgerð torfkirkja, en frumgerðin er talin vera frá þjóðveldisöld (930-1262). Árið 1997 hófst fornleifauppgröftur í landi Geirss…
Gröf, Eiðaþinghá
Gröf er eyðibýli í Eiðaþinghá. Þar varð maður nágranna sínum bana í afbrýðiskasti 1729 með því að skera næstum af honum höfuðið. Morðinginn var ha…
Hallormsstaður
Stærsti skógur Íslands Hallormsstaðaskógur er stærsti skógur Íslands, 27 km frá Egilsstöðum, austan Lagarfljóts og 5 km frá Jökulsár í Fljótsdal. Ár…
Hellisheiði eystri
Hellisheiði liggur hæst 656 m á leiðinni milli Fljótsdalshéraðs og Vopnafjarðar. Miklar vegabætur fóru   þar fram skömmu fyrir síðustu aldamót. Sé kom…
Hengifossá, Hengifoss
Áin á upptök sín í Hengifossárvatni á Fljótsdalsheiði. Hún fellur í Lagarfljót innanvert. Tveir aðalfossar prýða ána, hinn annar hæsti á landinu, Heng…
Heykollsstaðir
KRAKALÆKJARÞINGSTAÐUR á ÞINGHÖFÐA Heykollsstaðir í Hróarstungu voru upphaflega hjáleiga frá Vífilsstöðum. Jörðin þótti heldur rýr og hlunnindalíti…
Hrafnkelsdalur
Hrafnkelsdalur er 18 km langur, þar til hann skiptist í tvo dali, Glúmstaðadal og Þuríðarstaðadal, og  liggur suður úr Jökuldal frá Brú. Dalurinn er t…
Hrollaugsstaðir
Hrollaugsstaðir voru helmingaeign kirknanna að Valþjófsstað og Hallormsstað og síðast Vallaneskirkju en hún komst í einkaeign 1967. Björn Ólafs…
Húsey
Húsey er yzti bærinn í Hróarstungu á samnefndu eylendi skammt frá mótum Jökulsár á Dal og   Lagarfljóts. Húseyjan er u.þ.b. 30 km² en heildarland jarð…
Jökuldalur
Jökuldalshreppur nær yfir Jökuldal og Hrafnkelsdal auk heiðalandanna beggja vegna og er hinn  víðlendasti á Austurlandi. Jökuldalurinn er lengstur byg…
Kirkjur á Austurlandi
Listi yfir flestar kirkjur landshlutans Ás í Fellum Áskirkja Bakkagerðiskirkja Bænhúsið á Núpsstað Berufjarðarkirkja …
Kirkjur á hringveginum
Kirkjur á Hringveginum á 6 Dögum Fyrstu árin eftir að hringvegurinn var opnaður (1974) kepptist fólk um að setja hraðamet eða aka aftur á bak allan h…
Klaustursel
Klaustursel í Jökuldal er fremur stór jörð, sem var fyrrum sel frá Skriðuklaustri. Elzta akfæra brúin yfir   Jöklu var byggð þar árið 1908. Upprunaleg…
Lagarfljót og Lagarfljótsvirkjun
Lagarfljót er u.þ.b. 140 km langt frá efstu upptökum í Norðurdal, en þar heitir áin Jökulsá í Fljótsdal. Það er annað mesta vatnsfall Austurlands á ef…
Laugarvalladalur
Aldamótaárið 1900 byggðu ung hjón sé bæ í Laugarvalladal, hjáleigu frá Brú. Staðurinn lofaði góðu, því að hann var vel gróinn og slægjur allgóðar en þ…
Miðhús
Reiðvegir milli Seyðisfjarðar og Reyðarfjarðar mynduðu krossgötur í landi Miðhúsa fyrr á öldum. Bærinn  er sunnan Eyvindarár í grennd við mót vega að…
Möðrudalur
Möðrudalur stendur bæja hæst (469m) og lengst inni í óbyggðum. Jörðin er meðal hinna landmestu og   getur fé gengið þar sjálfala. Þjóðvegurinn var flu…
Parthús, Fljótsdal
Parthús voru í landi Arnheiðarstaða í Fljótsdal. Þar voru beitarhús alllangt frá bæjarhúsunum, þar sem illskeyttur draugur hafðist við.   Parthúsa-Jó…
Skriðdalur
Skriðdalur nær frá Völlum á Héraði að Breiðdalsheiði og Öxi í suðri. Þar sem hann er breiðastur, klofnar   hann um Þingmúlann í Norður- og Suðurdal. S…
Söguferð á eigin vegum
Á eigin vegum  Söguferð á eigin vegum um HRINGVEGINN á 7 dögum (eða þar um bil) Fyrstu árin eftir að hringvegurinn var opnaður (1974) kepptist fólk …
Sögustaðir Austurlandi
Ýmsir staðir tengdir sögu landsins Aðalból Álfaborg Álfatrú Álftafjörður Ás í Fellum Ás í Fellum Áskirkja …
Stapavík
Stapavík er lítil vík, skammt frá ósum Selfljóts, utan Unaóss í Hjaltastaðaþinghá. Víkin er umgirt  hamraveggjum og hún tengist verzlunarsögu Borgarfj…
Tjaldstæðið Egilsstaðir
Egilsstaðir eru samgöngumiðstöð Austurlands og fjöldi ferðamanna vex með ári hverju. Íslenskir ferðalangar sækja og mjög til Fljótsdalshéraðs að sumri…
Unaós, Hjaltastaðaþinghá
Unaós er austasti bær í Hjaltastaðaþinghá við ósa Selfljóts. Landnámsmaðurinn þar var Uni Garðarsson, sem kom til Íslands í erindum Haraldar  hárfagr…
Valþjófsstadir
Þetta forna höfuðból og kirkjustaður frá a.m.k. 14. öld er í Fljótsdal. Staðarkirkjan var Maríukirkja að  en varð aðalkirkja 1306, sem áður var að Be…
Veiði Austurland
Stangveiði á Austurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Austurlandi …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )