Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Vopnafjörður

Vopnafjörður

Vopnafjörður er kauptún á austanverðum Kobeinstanga í innanverðum Vopnafirði, sem kauptúnið dregur nafn sitt af. Þar hefur verið verzlunarstaður frá fornu fari og nú eru fiskiðnaður og útgerð ásamt verzlun meginatvinnuvegirnir.

Sögusvið margra skáldsagna Gunnars Gunnarssonar er á heiðunum inn af firðinum og á aldarafmæli skáldsins árið 1989 var afhjúpaður minnisvarði um hann á Vopnafirði.

Góð og fjölbreytt afþreying er í boði fyrir ferðamenn á Vopnafirði og af mörgu er að taka. Tiltölulega stutt er í góðar laxveiðiár og veiðivötn og má t.d. nefna Hofsá, Selá. Vesturdalsá, og Heiðarvötn.

Gisti- og veitingaþjónusta er góð og reglulegar samgöngur eru á landi og í lofti til og frá stöðum á Norður- og Austurlandi, sem tengjast svo höfuðborgarsvæðinu.

Vegalengdin frá Reykjavík er um 620 km.

Myndasafn

Í grennd

Austurland, ferðast og fræðast
Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Jökulsárlóni að Bakkafirði. Þéttbýlis- og merkisstaða og afþreyingar innan svæðisins er sérstaklega getið neðan v…
Bjarnarey
Úti af Kollumúla, milli Vopnafjarðar og Héraðsflóa, er lítil 9 ha eyja, Bjarnarey. Vitinn þar var reistur  1917 og endurnýjaður 1946. Eyjan er algróin…
Bustarfell
Bustarfell er bær undir samnefndu felli í Hofsárdal í Vopnafirði. Þjóðvegur # 85 liggur eftir klettabelti þess, sem er 6-7 km langt, endilöngu. Uppi á…
Ferðavísir, ferðast og fræðast
Skipulag ferðar Ein leið við að skipuleggja ferðalag um landið okkar er að velja þann landshluta sem fyrst skal heimsækja. Þaðan er síðan hægt að …
Hellisheiði eystri
Hellisheiði liggur hæst 656 m á leiðinni milli Fljótsdalshéraðs og Vopnafjarðar. Miklar vegabætur fóru   þar fram skömmu fyrir síðustu aldamót. Sé kom…
Hof í Vopnafirði
Hof er kirkjustaður og prestssetur í Hofsárdal í Vopnafirði. Þar voru katólskar allraheilagrakirkjur. Kirkjan á Hofi hefur verið útkirkja frá Vopnafir…
Jökuldalsheiði
Jökuldalsheiði er víðast í nánd við 500 m yfir sjó og er u.þ.b. 60 km löng á milli Þríhyrningsfjallgarðar, Þjóðfells og Súlendna að vestan og hábrúna …
Kirkjur á Austurlandi
Listi yfir flestar kirkjur landshlutans Ás í Fellum Áskirkja Bakkagerðiskirkja Bænhúsið á Núpsstað Berufjarðarkirkja …
Teigur í Vopnafirði
Teigur er rétt við þjóðveginn í Hofsárdal, þar sem hann sveigir upp á Fossheiði í átt að hringveginum á  . Sigurður Þórarinsson (1912-1983), jarðfræði…
Tjaldstæðið Vopnafjörður
Sögusvið margra skáldsagna Gunnars Gunnarssonar er á heiðunum inn af firðinum og á aldarafmæli skáldsins árið 1989 var afhjúpaður minnisvarði um hann …
Veiði Austurland
Stangveiði á Austurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Austurlandi …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )