Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Vopnafjörður

Sögusvið margra skáldsagna Gunnars Gunnarssonar er á heiðunum inn af firðinum og á aldarafmæli skáldsins árið 1989 var afhjúpaður minnisvarði um hann á Vopnafirði.

Tjaldsvæðið er staðsett á fallegum stað ofarlega í þéttbýlinu norðanverðu. Er á tveimur flötum þar sem útsýnið yfir þéttbýlið, fjörðinn og að myndarlegum fjöllunum handan fjarðarins er hreint magnað. Tjaldsvæðið er fremur smátt enda byggt fyrir tíma hinna stórvöxnu felli- og hjólhýsa. Skammt neðan tjaldsvæðisins er leikvöllur leikskólans og handan Lónabrautar skólalóðin með m. a. sparkvelli.

Þjónusta í boði:
Leikvöllur
Veiðileyfi
Eldunaraðstaða
Eldunaraðstaða
Gönguleiðir
Hestaleiga
Sundlaug
Sturta
Golfvöllur
Rafmagn

Myndasafn

Í grennd

Vopnafjörður
Vopnafjörður er kauptún á austanverðum Kobeinstanga í innanverðum Vopnafirði, sem kauptúnið dregur nafn sitt af. Þar hefur verið verzlunarstaður frá f…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )