Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Klaustursel

Klaustursel í Jökuldal er fremur stór jörð, sem var fyrrum sel frá Skriðuklaustri. Elzta akfæra brúin yfir Jöklu var byggð þar árið 1908. Upprunalega var hún smíðuð sem járnbrautarbrú í BNA. Hún var flutt í hlutum með skipi til Vopnafjarðar og þaðan á hestum að Klausturseli, þar sem hún var hnoðuð saman.

Í Klausturseli geta gestir skoðað og keypt ýmsa fagra muni í galleríinu og skoðað hreindýrin í túninu.

Myndasafn

Í grend

Gönguleiðir á Hálendinu
HELSTU GÖNGULEIÐIR Á HÁLENDINU Hellismannaleið Landmannal.-Rjúpnav Landmannalaugar Þórsmörk Fimmvörðuháls Þórsmörk Hóla ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )