Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Gíslholtsvötn

gislholtsvatn

Gíslholtsvötn eru tvö og eru í Holtshreppi í Rangárþingi. Stærra vatnið er 1.9 km² að stærð. Mesta lengd 2.5 km og 1 km á breidd. Úr því norðanverðu rennur lækur til Þjórsár.

Minna vatnið er litlu vestra og stundum nefnt Herríðarhólsvatn Frárennsli þess er til vesturs um Herrulæk, en hann fellur í Þjórsá. Þar er bæði urriði og bleikja af þokkalegri stærð og eru vötnin vinsæl til stangaveiða.

Vegalengdin frá Reykjavíkur er u.þ.b 75 km.

Veiðilkortið gildir aðeins í Gíslholtsvatni.

Fishing card only costs 9.900 ISK.

Myndasafn

Í grennd

Veiði Suðurland
Stangveiði á Suðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og veiðivötn. Laxveiði Suðurlandi Brúará – Hagós Brúará – …
Veiðikortið
Kaupa Veiðikortið

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )