Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Kleifarvatn Breiðdal

Veiði á Íslandi

Kleifarvatn er í fögru umhverfi Breiðdals rétt við þjóðveg 1 skammt frá Breiðdalsvik.
Fjöldi veiðileyfa á dag er ekki takmarkaður. Veiðin er mest vatnableikja og er mikill fiskur í vatninu, bæði bleikja og urriði, 3-5 pund. Ekki er vitað til að netaveiði sé stunduð í vatninu.
Víða um land býðst ýmiss konar skemmtileg og spennandi reynsla og afþreying, þannig að allir fá eitthvað við sitt hæfi.

Heimilt er að veiða allan sólarhringinn.

Veiðitímabilið er frá 1. maí til 30. september.

Allt löglegt agn er leyfilegt: Fluga, maðkur og spónn.

Veiðivörður / umsjónarmaður á staðnum:
Ingunn Gunnlaugsdóttir, Innri Kleif, sími: 475-6789 eða 852-6722.

Fjarlægð er um 600 km. frá Reykjavík og 75 km. frá Egilsstöðum.

Myndasafn

Í grend

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )