Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Dreifa Ferðamönnum

Fjallabak nyðri Landmannaleið

Rútu áælun er ekki á dagskrá 2023!!!
Hvað gerir göngufólk þá!!

Skaftfellingar nefna þessa leið Fjallabaksveg og telja það eldra og réttara. Hún liggur á milli Landsveitar og Skaftártungu norðan Heklu og Torfajökuls. Þetta er einhver litskrúðugasta og fjölbreyttasta hálendisleið landsins.

Fjallaskálar:
Skálar eru víða á leiðinni, s.s. í Landmannahelli, Landmannalaugum, Kýlingum og Hólaskjóli. Það er óhætt að fullyrða, að þessi landshluti lætur engan sem um hann fer, ósnortinn.

Fjallaskálar Útivist:
Utivist Alftavotn hut
Utivist Mountain Hut Skaelingar
Utivist Mountain hut Strutur
Utivist Mountain Hut Sveinstindur
Utivist Mountain Hut – Dalakofinn
Utivist Basar Thormork

Hér eru skálar Ferðafélags Íslands:

FI Álftavatn á Suðurlandi
FI Fimmvörðuháls / Baldvinsskáli á Suðurlandi
FI Emstrur  Suðurlandi
FI Hagavatn á Suðurlandi
FI Hlöðuvellir á Suðurlandi
FI Hornbjargsviti á Vestfjörðum
FI Hrafntinnusker á Suðurlandi
FI Hvanngil á Suðurlandi
FI Hvítárnes á Kjalvegi
FI Landmannalaugar á Suðurlandi
FI Norðurfjörður / Valgeirsstaðir á Ströndum
FI Nýidalur á Suðurland Sprengisandur
FI Þjófadalir á Kjalvegi
FI Þórsmörk / Langidalur á Suðurlandi
FI Þverbrekknamúli Kjölur

GÖNGULEIÐIN HÓLASKJÓL – ÞÓRSMÖRK

Gönguleiðir Hálendið

Kjölur:

Kjölur er svæðið milli Langjökuls í vestri og Hofsjökuls í austri, Hvítár í Suðri og Seyðisár og í norðri
Hvítár liggur leiðin um Bláfellsháls. Frá háhálsinum liggur leið norður á Skálpanes og þaðan til Hveravalla.

Rútuáælun Kjölur er ekki á dagskrá 2023!!!

Fjallaskálar á Kjalvegi:
Hvítárnes
Þverbrekknamuúli
Þjófadalaskáli
Kerlingarfjöll
Hveravallaskálar
Áfangaskáli
Gíslaskáli Svartárbotnar

Gönguleiðir Kjolur

Breiðafjörður:

Sagt er, að fólk, sem bjó við Breiðafjörð og á eyjunum hafi sjaldan eða aldrei liðið matarskort.
Breiðafjörður kemur mjög við í Íslandssögum, s.s. í Gíslasögu, Eyrbyggju, Laxdælu og Sturlungu og þar er víða að finna rætur íslenskrar menningar.
Breiðafjarðareyjar perlur sögunar.

Skagaheiði:
Skagi er milli Húnaflóa og Skagafjarðar, u.þ.b. 50 km langur og 30 km breiður. Nyrzt er Skagaheiði
fremur láglend, en sunnar rísa há fjöll og dalir. Þarna verpa margar tegundir fugla, dúntekja er talsverð og góð veiði í vötnum og ám.

Stop over for Hvítabirni
Vötn á Skaga
Skagaheiði

Melrakkaslétta
Skaginn milli Öxarfjarðar og þistilfjarðar er ónefndur en oftast er talað um að fara fyrir Sléttu, þegar ekið með ströndum fram á þessum norðaustasta hluta landsins. Flestir bæir á Sléttu eru í eyði. Fyrrum íbúar lifðu m.a. af sjósókn og fiski úr fjölda vatna inn til heiða og með ströndum fram. Undir Sléttu er grágrýti frá ísöld og ofan á honum eru móar og mýrar líkt og í freðmýrum heimskautslanda.

Melrakkaslétta
Skaginn milli Öxarfjarðar og þistilfjarðar er ónefndur en oftast er talað um að fara fyrir Sléttu, þegar ekið  með ströndum fram á þessum norðaustasta hluta landsins.
Hraunhafnartangi er nyrsti hluti landsins. Heimskautsbaugurinn er aðeins þremur km norðar.
Back to nature!!!
Melrakkinn

Þjóðgarðar Íslands

 

Myndasafn

Í grennd

Fjallabak nyðra Landmannaleið
Skaftfellingar nefna þessa leið Fjallabaksveg og telja það eldra og réttara. Hún liggur á milli Landsveitar og Skaftártungu norðan Heklu og Torfajökul…
Fjallabak Syðra Miðvegur
Þessi leið tengir Rangárvelli og Skaftártungu. Hún hefst við Keldur á Rangárvöllum, sé ekið til austurs. Þaðan er haldið upp með Eystri-Rangá um Laufa…
Hálendið, ferðast og fræðast
Þegar talað er um (Hálendið) miðhálendið, er yfirleitt miðað við landsvæði ofan 400 m hæðar yfir sjó. Þetta svæði nær yfir u.þ.b. 76% af flatarmáli la…
Kjölur
Kjölur er svæðið milli Langjökuls í vestri og Hofsjökuls í austri, Hvítár í Suðri og Seyðisár og í norðri.  Hvítár liggur leiðin um Bláfellsháls. Frá …
Melrakkaslétta
Skaginn milli Öxarfjarðar og þistilfjarðar er ónefndur en oftast er talað um að fara fyrir Sléttu, þegar   ekið  með ströndum fram á þessum norðaustas…
Skagi
Skagi er milli Húnaflóa og Skagafjarðar, u.þ.b. 50 km langur og 30 km breiður. Nyrzt er Skagaheiði, fremur láglend, en sunnar rísa há fjöll og dalir, …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )