Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Þjófadalaskáli

Þjófadalir skáli FI

Skálinn í Þjófadölum

Þjófadalaskáli var byggður 1939 og hýsir 11 manns. Hann stendur við rætur Rauðkolls og skammt frá Þröskuldi við gömlu reiðleiðina um Kjöl. Húsið er jarðhæð og hálft ris auk lítillar forstofu. Engin eldunartæki eða áhöld eru í skálanum. Kamarinn er steinsnar frá húsinu. Gestir verða að taka allt sorp með sér. Skemmtilegar gönguferðir liggja á Hrútfell, í Fögruhlíð, í Jökulkrók við jaðar Langjökuls, upp á Rauðkoll og Oddnýjarhnjúk.

GPS staðsetning: 64°48.900 19°42.510.
Heimild: Vefur FÍ.

Bóka Þjófadalaskála

25. June – 1. September.

Adult / Sleepinbag : Ikr. 6500.00
Children 7-15 years : (50.0%)

Camping Thofadalir
Price Per person.
Ikr. 2500.-

fi@fi.is

Tel.: 568 2533

Source and Photo Credit: The Iceland Touring Association’s website; fi.is

Fjallaskálar á Kjalvegi:
Hvítárnes
Þverbrekkubúli
Þjófadalaskáli
Kerlingarfjöll
Hveravallaskálar
Áfangaskáli
Gíslaskáli Svartárbotnar

 

Myndasafn

Í grennd

Gaumlisti Fyrir Göngufólk
Fjöldi ferðamanna ferðast fótgangandi. Sumir rölta milli hótela og sundstaða, aðrir verzla á Laugaveginum, en æ fleiri leggja land undir fót og ganga …
Hvítárnesskáli
Sæluhúsið í Hvítárnesi er elsti skáli Ferðafélags Íslands. Húsið er reist 1930 og er byggingin friðuð. Skálinn er á tveimur hæðum og þar geta 30 ma…
Kjölur
Kjölur er svæðið milli Langjökuls í vestri og Hofsjökuls í austri, Hvítár í Suðri og Seyðisár og í norðri.  Hvítár liggur leiðin um Bláfellsháls. Frá …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )