Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hvítárnesskáli

Hvítárnesskáli var hinn fyrsti, sem Ferðafélag íslands byggði á hálendinu. Hann er í 425 m.h.s. og var byggður árið 1930. Húsið er tveggja hæða. Á neðri hæð eru tvö svefnherbergi, eldhús og forstofa. Á efri hæð er svefnloft og lítið svefnherbergi. Í eldhúsi er gaseldavél og lítil kamína. Engin áhöld eru í eldhúsinu. Vatnssalerni er í sérhúsi og annað smáhýsi fyrir skálavörð. Fögur útsýni er til allra átta og hér er upphaf eða endir gönguferða um Kjalveg hinn forna.
GPS hnit: 64°37.007 19°45.394.
Heimild: Vefur FÍ.

Bóka skála

25. June – 1. September.
Adult  / Sleeping bag : Ikr. 6000.00
Children 7-15 years :  (50.0%)

Camping Hvitarnes
Price Per person.
Ikr. 2300.-

Contact Information

fi@fi.is
Tel.: +354 655-0173

Myndasafn

Í grend

Gönguleið Hvítárnes – Hveravellir
Gönguleiðin milli Hvítárnes og Hveravalla Gönguvegalengd 42-44 km. Í Hvítárnesi er elzti skáli FÍ frá 1930. Hann hýsir 30 manns. Fyrst ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )