Hvítárnesskáli var hinn fyrsti, sem Ferðafélag íslands byggði á hálendinu. Hann er í 425 m.h.s. og var byggður árið 1930. Húsið er tveggja hæða. Á neðri hæð eru tvö svefnherbergi, eldhús og forstofa. Á efri hæð er svefnloft og lítið svefnherbergi. Í eldhúsi er gaseldavél og lítil kamína. Engin áhöld eru í eldhúsinu. Vatnssalerni er í sérhúsi og annað smáhýsi fyrir skálavörð. Fögur útsýni er til allra átta og hér er upphaf eða endir gönguferða um Kjalveg hinn forna.
GPS hnit: 64°37.007 19°45.394.
Heimild: Vefur FÍ.
Bóka skála
25. June – 1. September.
Adult / Sleeping bag : Ikr. 6500.00
Children 7-15 years : (50.0%)
Camping Hvitarnes
Price Per person.
Ikr. 2500.-
Contact Information
fi@fi.is
Tel.:
Fjallaskálar á Kjalvegi:
Hvítárnes
Þverbrekkubúli
Þjófadalaskáli
Kerlingarfjöll
Hveravallaskálar
Áfangaskáli
Gíslaskáli Svartárbotnar