Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hveravallaskálar

Hveravellir skáli

Í Nýja Skálanum sem nýlega hefur gengið í endurnýjaða lífdaga er boðið upp á gistingu í herbergjum með uppábúnum rúmum og morgunverð inniföldum. Baðherbergi eru sameiginleg.

Gamli Skálinn skiptist í þrjá svefnsali eldhús og salerni. Gamla ferðafélagsstemmingin svífur yfir vötnum jafnt fyrir einstaklinga, litla hópa, fjölskyldur eða vini.

Á Hveravöllum er öndvegis hálendis-tjaldsvæði á grónu svæði við hraunjaðarinn. Gestir hafa aðgang að snyrtingum, sturtum, útiborðum og kolagrilli.

Myndasafn

Í grennd

Áfangi Fjallaskáli, Kjölur
Áfangi er gagnamannaskáli í eigu Húnavatnshrepps. Á sumrin er rekin ferðaþjónusta sem tekur á móti ýmiskonar hópum s.s hestahópum og gönguhópum. Vei…
Gönguleið Hvítárnes – Hveravellir
Gönguleiðin milli Hvítárnes og Hveravalla Gönguvegalengd 42-44 km. Í Hvítárnesi er elsti skáli FÍ frá 1930. Hann hýsir 30 manns. Fyrsta dagleiðin …
Hveravellir
Hveravellir er mjög áhugavert jarðhitasvæði, sem kúrir í lægð norðan undir Kjalhrauni. Þar er vinsæll viðkomustaður ferðamanna, sem baða sig gjarnan í…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )