Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Gönguleið Hvítárnes – Hveravellir

Fuglar á Íslandi

Gönguleiðin milli Hvítárnes og Hveravalla

Gönguvegalengd 42-44 km. Í Hvítárnesi er elzti skáli FÍ frá 1930. Hann hýsir 30 manns.

Fyrsta dagleiðin liggur til Þverbrekknamúla, u.þ.b. 12 km með 100 m lóðréttri hækkun. Göngutími 4-5 klst.

Önnur dagleið endar í Þjófadölum, 14-15 km með 100 m lóðréttri hækkun.

Þriðja dagleið liggur til Hveravalla, 12 km með 100 m lóðréttri hækkun yfir Þröskuld. Göngutíminn er 5-6 klst.

Sannir göngumenn skilja aðeins sporin sín eftir og taka aðeins með sér minningarnar!!!

Skálar á gönguleiðinni Hvítárnes- Hveravellir:
Hvítárnesskáli
Þverbrekknamúlaskáli
Þjófadalaskáli

Rútuáælun Kjölur

Hveravellir

Myndasafn

Í grend

Gönguleiðir á Hálendinu
Listi yfir helstu gönguleiðir um Hálendið Gönguleiðir á Íslandi eru miklu fleiri en getið er um í þessari umfjöllun. Hérna er aðeins getið helztu …
Hveravellir
Hveravellir er mjög áhugavert jarðhitasvæði, sem kúrir í lægð norðan undir Kjalhrauni. Þar er vinsæll viðkomustaður ferðamanna, sem baða sig gjarnan í…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )