Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Gönguleið Hvítárnes – Hveravellir

Hveravellir laug

Gönguleiðin milli Hvítárnes og Hveravalla

Gönguvegalengd 42-44 km. Í Hvítárnesi er elzti skáli FÍ frá 1930. Hann hýsir 30 manns.

Fyrsta dagleiðin liggur til Þverbrekknamúla, u.þ.b. 12 km með 100 m lóðréttri hækkun. Göngutími 4-5 klst.

Önnur dagleið endar í Þjófadölum, 14-15 km með 100 m lóðréttri hækkun.

Þriðja dagleið liggur til Hveravalla, 12 km með 100 m lóðréttri hækkun yfir Þröskuld. Göngutíminn er 5-6 klst.

Sannir göngumenn skilja aðeins sporin sín eftir og taka aðeins með sér minningarnar!

Skálar á gönguleiðinni Hvítárnes- Hveravellir:
Hvítárnesskáli
Þverbrekknamúlaskáli
Þjófadalaskáli
Hveravellir

Myndasafn

Í grend

Gönguleiðir á Hálendinu
Listi yfir helstu gönguleiðir um Hálendið Gönguleiðir á Íslandi eru miklu fleiri en getið er um í þessari umfjöllun. Hérna er aðeins ...
Hveravellir Kjölur
Hveravellir er mjög áhugavert jarðhitasvæði, sem kúrir í lægð norðan undir Kjalhrauni. Þar er vinsæll viðkomustaður ferðamanna, sem ba ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )