Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Þverbrekknamúlaskáli, skáli FÍ

Þverbrekknamúli

Skálinn í Þverbrekknamúla

Sæluhúsið í Þverbrekknamúla er hlýlegur skáli þar sem 20 manns geta sofið í 10 tvíbreiðum kojum.

Gengið er inn í anddyri og þaðan inn í opið rými sem hýsir bæði svefnaðstöðuna og eldhúsið. Langborð og stólar eru í miðju rýmisins.

Í eldhúsinu er rennandi vatn sem pumpað er í vaskinn úr tanki við húsið, gashellur og ágætt úrval eldhúsáhalda. Salernishús er rétt hjá og vetrarkamar uppi í hlíðinni fyrir aftan skálann.

Skálinn í Þverbrekknamúla var reistur árið 1980.

Heimild: Vefur FÍ.

Bóka Þverbrekknamúla skála
25. June – 5. September.
Adult / Sleeping bag : 7500.00
Children 7-15 years :  (50.0%)

Camping Thverbrekknamuli
Price Per person.
Ikr. 2500.-

fi@fi.is

Tel.: +354-568 2533

Myndasafn

Í grennd

Gönguleið Hvítárnes – Hveravellir
Gönguleiðin milli Hvítárnes og Hveravalla Gönguvegalengd 42-44 km. Í Hvítárnesi er elsti skáli FÍ frá 1930. Hann hýsir 30 manns. Fyrsta dagleiðin …
Hveravellir
Hveravellir er mjög áhugavert jarðhitasvæði, sem kúrir í lægð norðan undir Kjalhrauni. Þar er vinsæll viðkomustaður ferðamanna, sem baða sig gjarnan í…
Hvítárnes
Hvítárnes er allstórt gróðurlendi við norðaustanvert Hvítárvatn. Það hefur hlaðizt upp við framburð , Fróðár og Tjarnár. Þar stendur elzti skáli Ferða…
Þjófadalir
Þjófadalir eru dalir og kvosir milli Langjökuls, Þjófadalafjalla og Hrútfells. Þaðan fellur Fúlakvísl til  suðurs. Dalurinn, sem er kallaður Þjófadalu…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )