Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Þverbrekknamúlaskáli

Þverbrekknamúli

Skálinn í Þverbrekknamúla

Sæluhúsið í Þverbrekknamúla er hlýlegur skáli þar sem 20 manns geta sofið í 10 tvíbreiðum kojum.

Gengið er inn í anddyri og þaðan inn í opið rými sem hýsir bæði svefnaðstöðuna og eldhúsið. Langborð og stólar eru í miðju rýmisins.

Í eldhúsinu er rennandi vatn sem pumpað er í vaskinn úr tanki við húsið, gashellur og ágætt úrval eldhúsáhalda. Salernishús er rétt hjá og vetrarkamar uppi í hlíðinni fyrir aftan skálann.

Skálinn í Þverbrekknamúla var reistur árið 1980.

Heimild: Vefur FÍ.

Bóka Þverbrekknamúla skála
25. June – 5. September.
Adult / Sleeping bag : 6500.00
Children 7-15 years :  (50.0%)

Camping Thverbrekknamuli
Price Per person.
Ikr. 2500.-

fi@fi.is

Tel.: +354-568 2533

Rútuáælun: Reykjavik um Kjöl að Hveravöllum

Myndasafn

Í grend

Gönguleið Hvítárnes – Hveravellir
Gönguleiðin milli Hvítárnes og Hveravalla Gönguvegalengd 42-44 km. Í Hvítárnesi er elsti skáli FÍ frá 1930. Hann hýsir 30 manns. Fyrsta dagleiðin …
Hveravellir
Hveravellir er mjög áhugavert jarðhitasvæði, sem kúrir í lægð norðan undir Kjalhrauni. Þar er vinsæll viðkomustaður ferðamanna, sem baða sig gjarnan í…
Hvítárnes
Hvítárnes er allstórt gróðurlendi við norðaustanvert Hvítárvatn. Það hefur hlaðizt upp við framburð , Fróðár og Tjarnár. Þar stendur elzti skáli Ferða…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )