Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Emstrur skáli

Emstrur

Skálar FÍ í Emstrum

Skálar F.Í. í Botnum við Syðri-Emstruá hýsa 60 manns. Eldunar- og mataráhöld eru í báðum skálunum auk rennandi vatns. Skálaverðir búa í sérstöku húsi. Þarna eru vatnssalerni og sturtur, sem þar fað greiða sérstaklega fyrir. Markarfljótsgljúfur eru í tiltölulega stuttri göngufjarlægð og vel þess viði að skoða þau. Jeppar komast að skálunum.

Við Emstrur er Tjaldstæði:

GPS staðsetning: 63°45.980 19°22.450.
Heimild: Vefur FÍ.

gonguleidir_hellismannaleid_midsud.htm_txt_gonguleidir_flestar_sudurha

Myndasafn

Í grennd

Emstrur
Emstrur eru gróðurlítið afréttarland Hvolhrepps í Rangárvallasýslu. Þetta svæði er norðvestan   Mýrdalsjökuls og þar eru nokkur stök fjöll og fell, br…
Gönguleiðin „Laugavegur“
Gönguleið: Laugavegur - Landmannalaugar - Þórsmörk Gönguvegalengd u.þ.b. 55 km. Þórsmörk - Skógar 24-26 km. Laugavegurinn er nafn, sem hefur festst v…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )