Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hagavatnsskáli

hagavtskali

Hagavatnsskáli var byggður 1942. Hann var endurbyggður 1985 og endurbættur árin 2000-2001. Hann  stendur við jaðar Langjökuls, við rætur vestustu Jarlhettu í grösugum hvammi norðan Einifell, rétt austan við Farið. Þarna er aðeins jökulvatn til matar og þvotta. Í skálanum eru 8 rúmstæði og svefnpláss í risi fyrir fjóra. Dvöl í Hagavatnsskála gerir ferðamönnum kleift að kynnast Jarlhettum, Langjökli og Hagafelli betur.

GPS hnit: 64°27.760 20°14.700.
Heimild: Vefur FÍ.

Myndasafn

Í grennd

Hagavatnsskáli
Hagavatnsskáli var byggður 1942. Hann var endurbyggður 1985 og endurbættur árin 2000-2001. Hann  stendur við jaðar Langjökuls, við rætur vestustu Jarl…
Langjökull
Langjökull Langjökull (1355m) er annar stærsti jökull landsins, u.þ.b. 950 km². Mestur hluti jökulsins er í 1200-  1300 m hæð yfir sjó. Hann hvílir á…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )