Í Gíslaskála í Svartárbotnum er svefn- og mataraðstaða fyrir um 40 – 50 manns. Gashellur og góð aðstaða til matseldar. Vatnssalerni og sturta er fyrir hendi. Þar er einnig hesthús, gerði og heysala. 30 kw rafstöð er á staðnum .
Sími: 486 8757/895 9500/867 3571